Daníel Laxdal: Hrósa áhorfendum og Silfurskeiðinni Anton Ingi Leifsson á Laugardalsvelli skrifar 21. ágúst 2014 00:09 Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. „Þetta var svekkjandi að þetta fór 3-0. Þetta er fáranlega gott lið, en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum. Svekkjandi að fá á sig svona klaufaleg mörk," sagði Daníel í leikslok, sem átti afar góðan leik. „Þeir voru helling með boltann, en mér fannst við gera góða hluti. Það var svekkjandi að fá á sig mark í lok fyrri hálfleiks og svo strax í upphafi síðari hálfleiks. Með smá heppni fannst mér við geta skorað, en svo fengum við það þriðja í andlitið." „Þetta var ekki erfiðari en ég bjóst við. Þetta eru atvinnumenn í knattspyrnu og flestir landsliðsmenn og maður bjóst við að þeir væru sterkir." „Planið okkar var að liggja aftarlega og beita skyndisóknum, en ég vil hrósa áhorfendur og Silfurskeiðinni sérstaklega. Það var frábær stemning og frábært að spila í flóðljósunum," sagði Daníel sem sagði að þetta hafi ekki toppað stemninguna í Póllandi þar sem Stjarnan spilaði á dögunum. „Það verður erfitt að toppa það, en á íslenskan mælikvarða var þetta alveg magnað," sagði Daníel við fjölmiðla í leikslok. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Daníel Laxdal var ánægður með félaga sína í Stjörnuliðinu í kvöld. Daníel segir að upplifunin að spila fyrir framan tíu þúsund manns á Laugardalsvelli í kvöld hafi verið frábær. „Þetta var svekkjandi að þetta fór 3-0. Þetta er fáranlega gott lið, en mér fannst við ná að halda þeim í skefjum. Svekkjandi að fá á sig svona klaufaleg mörk," sagði Daníel í leikslok, sem átti afar góðan leik. „Þeir voru helling með boltann, en mér fannst við gera góða hluti. Það var svekkjandi að fá á sig mark í lok fyrri hálfleiks og svo strax í upphafi síðari hálfleiks. Með smá heppni fannst mér við geta skorað, en svo fengum við það þriðja í andlitið." „Þetta var ekki erfiðari en ég bjóst við. Þetta eru atvinnumenn í knattspyrnu og flestir landsliðsmenn og maður bjóst við að þeir væru sterkir." „Planið okkar var að liggja aftarlega og beita skyndisóknum, en ég vil hrósa áhorfendur og Silfurskeiðinni sérstaklega. Það var frábær stemning og frábært að spila í flóðljósunum," sagði Daníel sem sagði að þetta hafi ekki toppað stemninguna í Póllandi þar sem Stjarnan spilaði á dögunum. „Það verður erfitt að toppa það, en á íslenskan mælikvarða var þetta alveg magnað," sagði Daníel við fjölmiðla í leikslok.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira