Jeremy Clarkson kallar börnin sín "motherfuckers“ í óvæntri ísfötuáskorun Finnur Thorlacius skrifar 22. ágúst 2014 16:21 Ein af ástæðum þess að sumir kjósa sér að eiga ekki börn er ef til vill þessi. Þegar maður er á fá sér hænublund úti í garði og börnin koma óvænt með fulla fötu af ísvatni og sturta yfir mann, þá geta fallið hin ýmsu óvægu orð. Jeremy Clarksons kaus að nota bara eitt orð eftir þennan miður huggulega glaðning, þ.e. „motherfuckers“. Hann hefur reyndar aldrei skort lýsingarorð og margir minnihlutahópar hafa orðið fyrir barðinu á tungutaki hans í þáttunum Top Gear, sem og við hin ýmsu önnur tækifæri. Hefur hann þurft að biðja marga þeirra afsökunar eftirá og spurningin er helst sú hvort hann hafi þurft að gera það eina ferðina enn eftir vatnsgusuna ágætu. Þau þekkja hann líklega svo vel að hann kannski sleppur í þetta skiptið. Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Ein af ástæðum þess að sumir kjósa sér að eiga ekki börn er ef til vill þessi. Þegar maður er á fá sér hænublund úti í garði og börnin koma óvænt með fulla fötu af ísvatni og sturta yfir mann, þá geta fallið hin ýmsu óvægu orð. Jeremy Clarksons kaus að nota bara eitt orð eftir þennan miður huggulega glaðning, þ.e. „motherfuckers“. Hann hefur reyndar aldrei skort lýsingarorð og margir minnihlutahópar hafa orðið fyrir barðinu á tungutaki hans í þáttunum Top Gear, sem og við hin ýmsu önnur tækifæri. Hefur hann þurft að biðja marga þeirra afsökunar eftirá og spurningin er helst sú hvort hann hafi þurft að gera það eina ferðina enn eftir vatnsgusuna ágætu. Þau þekkja hann líklega svo vel að hann kannski sleppur í þetta skiptið.
Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent