Arnar og Tinna Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 16:34 Góð stemmning var í miðbænum í dag. Vísir/Andri Marinó Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50 Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50
Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira
Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02