Lundúnastrætó hlaðinn þráðlaust Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2014 11:13 Grænir strætisvagnar í London. Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent
Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent