Lundúnastrætó hlaðinn þráðlaust Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2014 11:13 Grænir strætisvagnar í London. Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent
Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent