Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2014 21:20 Barack Obama í kvöld. Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Petro Pórósjenkó, forseti Úkraínu, mun koma í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna í næsta mánuði til þess að ræða ástandið í landinu. Obama ávarpaði fréttamenn í Hvíta húsinu fyrr í kvöld. Pórósjenkó aflýsti í dag heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Pórósjenkó sagði nauðsynlegt að hann væri í höfuðborginni Kíev vegna versnandi ástands í Donetsk-héraði. Pórósjenkó hefur nú þegar beðið Evrópusambandið um hernaðaraðstoð vegna innrásarinnar. Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í Úkraínu, fullyrðir að milli þrjú og fjögur þúsund rússneskir hermenn hafi gengið til liðs við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.Hér má sjá brot úr ræðu Obama í kvöld. "This ongoing Russian incursion into Ukraine will only bring more costs and consequences for Russia." —President Obama— The White House (@WhiteHouse) August 28, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22 Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00 Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08 Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráðist inn í Úkraínu Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. 28. ágúst 2014 10:22
Úkraínuþing leyst upp og boðað til kosninga Petró Porosjenkó Úkraínuforseti segir marga þingmenn vera stuðningsmenn vopnaðra uppreisnarmanna í austurhluta landsins. 26. ágúst 2014 06:00
Pútín og Pórósjenkó ræðast við í Minsk Petro Pórósjenkó forseti Úkraínu hittir í dag kollega sinn Vladimír Pútín Rússlandsforseta á leiðtogafundi í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Búist er við hitafundi en samskipti ríkjanna hafa verið afar slæm síðustu misserin og sérstaklega síðustu vikurnar. 26. ágúst 2014 08:08
Pútín hótaði Úkraínu vegna viðskiptasamnings Vladimír Pútín varaði Petró Pórósjenkó við að efla sókn sína gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu sem eru á bandi Rússlandsstjórnar á fundi þeirra í dag. 26. ágúst 2014 16:54
Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. 27. ágúst 2014 10:27
Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. 25. ágúst 2014 20:38