Toyota kynnir breyttan Yaris Finnur Thorlacius skrifar 29. ágúst 2014 08:44 Gerbreyttur framendi á Yaris. Á morgun, laugardaginn 30. ágúst kynnir Toyota nýjan og endurbættan Yaris hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og í Kauptúni, Garðabæ. Nýr Yaris er mikið breyttur frá því sem nú er og það sem fyrst grípur augað er afgerandi hönnun á framenda bílsins sem gefur honum mjög ákveðinn og laglegan svip. Fjölmargar breytingar hafa verið gerðar bæði á útliti bílsins og innréttingu og í Yaris er nú Toyota Touch 2 margmiðlunarkerfið með 7“ skjá og bakkmyndavél. Lipurð í akstri og sparneytni eru áfram aðalsmerki Yaris sem fánlegur er bæði með bensín- og dísilvél auk hybridútfærslu. Verð á nýjum Yaris er frá 2.690.000 krónum. Sýningin verður hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag milli kl. 12:00 og 16:00. Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent
Á morgun, laugardaginn 30. ágúst kynnir Toyota nýjan og endurbættan Yaris hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og í Kauptúni, Garðabæ. Nýr Yaris er mikið breyttur frá því sem nú er og það sem fyrst grípur augað er afgerandi hönnun á framenda bílsins sem gefur honum mjög ákveðinn og laglegan svip. Fjölmargar breytingar hafa verið gerðar bæði á útliti bílsins og innréttingu og í Yaris er nú Toyota Touch 2 margmiðlunarkerfið með 7“ skjá og bakkmyndavél. Lipurð í akstri og sparneytni eru áfram aðalsmerki Yaris sem fánlegur er bæði með bensín- og dísilvél auk hybridútfærslu. Verð á nýjum Yaris er frá 2.690.000 krónum. Sýningin verður hjá öllum viðurkenndum söluaðilum Toyota á laugardag milli kl. 12:00 og 16:00.
Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent