Fótbolti

Ragnar og félagar mæta Everton | Riðlarnir í Evrópudeildinni

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Ragnar Sigurðsson og félagar slógu Real Sociedad út í umspilinu.
Ragnar Sigurðsson og félagar slógu Real Sociedad út í umspilinu. Vísir/AFP
Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar mæta Everton, Wolfsburg og Lille í undankeppni Evrópudeildarinnar í ár en dregið var í Mónakó rétt í þessu.

Ragnar og félagar slógu út Real Sociedad með 3-0 sigri á heimavelli í gær og taka því þátt í fyrsta sinn í Evrópudeildinni í ár. Ótrúlegur uppgangur hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en félagið var stofnað árið 2008.

Riðillinn sem Ragnar og félagar lentu í er sá sterkasti en auk Everton eru lið Wolfsburg og Lille sem hafa á undanförnum árum tekið þátt í Meistaradeildinni.

Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Club Brugge, Torino og Helsinki í C-riðli.

Riðlarnir eru:

A:

Villareal

Borussia Mönchengladbach

FC Zurich

Apollon Limassol

B:

FC Copenhagen

Club Brugge

Torino

HJK Helsinki

C:

Tottenham

Besiktas

Partizan

Asteras

D:

Salzburg

Celtic

Dinamo Zagreb

Astra

E:

PSV

Panathanaikos

Estoril Praia

Dinamo Moskva

F:

Inter

Dnipro

Saint Etienne

Qarabag

G:

Sevilla

Standard Liege

Feyenoord

Rijeka

H:

Lille

Wolfsburg

Everton

Krasnodar

I:

Napoli

Sparta Praha

Young Boys

Slovan Bratislava

J:

Dynamo Kyiv

Steaua Bucarest

Rio Ave

Aalborg

K:

Fiorentina

PAOK

Guingamp

Dinamo Minsk

L:

Metalist

Trabzonspor

Legia Warsaw

Lokeren




Fleiri fréttir

Sjá meira


×