Ragnar og félagar mæta Everton | Riðlarnir í Evrópudeildinni Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. ágúst 2014 11:40 Ragnar Sigurðsson og félagar slógu Real Sociedad út í umspilinu. Vísir/AFP Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar mæta Everton, Wolfsburg og Lille í undankeppni Evrópudeildarinnar í ár en dregið var í Mónakó rétt í þessu. Ragnar og félagar slógu út Real Sociedad með 3-0 sigri á heimavelli í gær og taka því þátt í fyrsta sinn í Evrópudeildinni í ár. Ótrúlegur uppgangur hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en félagið var stofnað árið 2008. Riðillinn sem Ragnar og félagar lentu í er sá sterkasti en auk Everton eru lið Wolfsburg og Lille sem hafa á undanförnum árum tekið þátt í Meistaradeildinni.Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Club Brugge, Torino og Helsinki í C-riðli.Riðlarnir eru:A: Villareal Borussia Mönchengladbach FC Zurich Apollon LimassolB: FC Copenhagen Club Brugge Torino HJK HelsinkiC: Tottenham Besiktas Partizan AsterasD: Salzburg Celtic Dinamo Zagreb AstraE: PSV Panathanaikos Estoril Praia Dinamo MoskvaF: Inter Dnipro Saint Etienne QarabagG: Sevilla Standard Liege Feyenoord RijekaH: Lille Wolfsburg Everton KrasnodarI: Napoli Sparta Praha Young Boys Slovan BratislavaJ: Dynamo Kyiv Steaua Bucarest Rio Ave AalborgK: Fiorentina PAOK Guingamp Dinamo MinskL: Metalist Trabzonspor Legia Warsaw Lokeren Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
Ragnar Sigurðsson og félagar í FK Krasnodar mæta Everton, Wolfsburg og Lille í undankeppni Evrópudeildarinnar í ár en dregið var í Mónakó rétt í þessu. Ragnar og félagar slógu út Real Sociedad með 3-0 sigri á heimavelli í gær og taka því þátt í fyrsta sinn í Evrópudeildinni í ár. Ótrúlegur uppgangur hefur verið hjá félaginu undanfarin ár en félagið var stofnað árið 2008. Riðillinn sem Ragnar og félagar lentu í er sá sterkasti en auk Everton eru lið Wolfsburg og Lille sem hafa á undanförnum árum tekið þátt í Meistaradeildinni.Rúrik Gíslason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Club Brugge, Torino og Helsinki í C-riðli.Riðlarnir eru:A: Villareal Borussia Mönchengladbach FC Zurich Apollon LimassolB: FC Copenhagen Club Brugge Torino HJK HelsinkiC: Tottenham Besiktas Partizan AsterasD: Salzburg Celtic Dinamo Zagreb AstraE: PSV Panathanaikos Estoril Praia Dinamo MoskvaF: Inter Dnipro Saint Etienne QarabagG: Sevilla Standard Liege Feyenoord RijekaH: Lille Wolfsburg Everton KrasnodarI: Napoli Sparta Praha Young Boys Slovan BratislavaJ: Dynamo Kyiv Steaua Bucarest Rio Ave AalborgK: Fiorentina PAOK Guingamp Dinamo MinskL: Metalist Trabzonspor Legia Warsaw Lokeren
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira