Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 16:46 Vísir/AFP Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira