Gáfu upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2014 14:48 Lögreglustjórinn Thomas Jackson gaf upp nafn lögreglumannsins sem skaut Michael Brown til bana. Vísir/AP Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson' Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Ferguson í Bandaríkjunum hafa birt nafn lögreglumannsins sem skaut hinn átján ára Michael Brown á laugardaginn. Upprunalega sagði lögreglustjórinn að nafn hans yrði ekki gefið upp, þar sem honum og fjölskyldu hans hefðu borist lífshótanir. Lögregluþjónninn heitir Darren Wilson. Thomas Jackson lögreglustjóri Ferguson sagði á blaðamannafundi í dag að Darren Wilson hafi verið kallaður út, auk annarra lögregluþjóna, vegna ráns í verslun skammt frá þeim stað þar sem Michael Brown var skotinn. Lögreglan hefur áður sagt að Brown hafi verið skotinn eftir að lögregluþjónn kom að honum í för með öðrum einstaklingi. Að annar þeirra hafi ýtt lögreglumanninum inn í bílinn og reynt að ná af honum byssunni. Einu skoti var hleypt af í bílnum áður en átökin bárust út úr honum. Þá var Brown skotinn nokkrum sinnum, samkvæmt lögreglu. Dorian Johnson, segir þó aðra sögu. Hann segist hafa verið á gangi með Brown á götunni og lögreglubíll hafi keyrt upp að þeim. Þá segir hann lögregluþjóninn hafa sagt þeim að fara af götunni og upp á gangstétt. Hann segir lögregluþjóninn þá hafa gripið um hálsinn á Brown reynt að draga hann inn í bílinn áður en hann skaut hann. Hann segir einnig að Brown hafi hlaupið í burtu með hendur á lofti þegar lögregluþjónninn skaut hann aftur.Tweets about '#mikebrown #ferguson'
Tengdar fréttir Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27 Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55 Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00 Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50 Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Táragasi og reyksprengjum beitt gegn mótmælendum Þetta var fjórða kvöld mótmæla vegna dauða ungs manns sem skotinn var af lögreglu. 14. ágúst 2014 11:27
Ungur maður skotinn til bana af lögreglu Frásögnum vitna og lögreglu ber ekki saman um aðstæður skotárásarinnar í Missouri í Bandaríkjunum. 10. ágúst 2014 16:55
Ólga og óeirðir í Ferguson Mikil ólga hefur verið í bænum Ferguson í Missouri allt frá því lögreglumaður skaut átján ára pilt um síðustu helgi. 15. ágúst 2014 09:00
Friðsamleg mótmæli í Ferguson - Samskipti leysa táragasið af hólmi Ríkisstjóri Missouri skipaði fylkislögreglu að taka við af lögreglunni Ferguson og viðbúnaður lögregu breyttist gífurlega. 15. ágúst 2014 10:50
Rúmlega fimmtíu handteknir vegna mótmæla í Bandaríkjunum Íbúar bæjarins Ferguson í Bandaríkjunum eru að mótmæla því að lögreglan hafi skotið óvopnaðan ungan mann. 12. ágúst 2014 16:57