Özil hitti bandaríska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. ágúst 2014 16:30 Özil ásamt Mike Krzyzewski, þjálfara bandaríska landsliðsins. Vísir/AFP Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Mesut Özil, leikmaður Arsenal og nýkrýndur heimsmeistari með þýska landsliðinu, skellti sér til Las Vegas á dögunum og heimsótti æfingabúðir bandaríska körfuboltalandsliðsins sem undirbýr sig nú fyrir HM á Spáni sem hefst 30. ágúst.Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, gaf Özil og félögum hans í þýska landsliðinu, Per Mertesacker og Lukas Podolski, lengra frí eftir HM og Özil nýtti tímann til að taka hús á bandarísku stórstjörnunum. Myndum var smellt af við tækifærið, en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Özil og Kevin Durant, verðmætasti leikmaður NBA 2014.Vísir/AFPÖzil og „Dýrmennið“ Kenneth Faried.Vísir/AFPÖzil og Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers.Vísir/AFPÖzil ræðir við Klay Thompson, leikmann Golden State Warriors.Vísir/AFPÖzil heilsar Derrick Rose.Vísir/AFPÖzil ásamt Antonio Davis, leikmanni New Orleans Pelicans. Smá stærðarmunur.Vísir/AFPÖzil reynir skot á körfuna.Vísir/AFP
Enski boltinn NBA Tengdar fréttir Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45 Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51 Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30 Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Özil kostar aðgerðir 23 barna í Brasilíu Gaf verðlaunafé sitt fyrir sigur Þýskalands á HM í Brasilíu. 17. júlí 2014 19:45
Heimsmeistararnir fá hvíld Arsene Wenger, þjálfari Arsenal, hefur ýjað að því að hann muni hvíla hina nýkrýndu þýsku heimsmeistara, Mesut Özil, Lukas Podolski og Per Mertesacker, í upphafi komandi tímabils. 25. júlí 2014 07:51
Sex Evrópumeistarar Þýskalands spiluðu í stórsigrinum U21 árs lið Þýskalands sem vann EM í Svíþjóð 2009 skilaði af sér mörgum A-landsliðsmönnum. 10. júlí 2014 12:30
Kallar Özil alltaf bróður sinn Sigríður Elísabet Ragnarsdóttir er sláandi lík knattspyrnukappanum Mesut Özil. 10. júlí 2014 09:30
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01