Vopnahlé á Gasa heldur áfram Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 10:23 Palestínsk fjölskylda keyrir hjá eyðilögðum heimilum með eigur sínar. Vísir/AP Vopnahlé á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers, sem batt enda á mánaðarlangt stríð á Gasasvæðinu, hefur enn ekki verið rofið. Nú hefur það staðið yfir í tvo daga. Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú i Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. AP fréttaveitan segir að næstu daga muni sáttasemjarar Egypta reyna að sætta sendinefndir Palestínumanna og Ísraela. Sendinefnd Palestínumanna er sögð skipuð aðilum úr öllum áhrifahópum í Palestínu, þar á meðal Hamas-samtakanna. Ekki hefur verið gefið út hverjir skipi sendinefnd Ísraela. Talið er að Hamas muni meðal annars fara fram á alþjóðlega fjármögnun endurbyggingar Gasasvæðisins, sem yrði í umsjón palestínskra stjórnvalda sem leidd yrðu af Mahmoud Abbas, forseta heimastjórnar Palestínu. Nærri því 1.900 Palestínumenn hafa fallið í stríðinu og 67 Ísraelar, þar af þrír borgarar. Þetta er lengsta hlé á átökum síðan stríðið hófst þann 8. júlí. Íbúar Gasa hafa snúið aftur til heimila sinna, sem mörg hver eru í rúst, síðan vopnahléið tók gildi. Þá hafa bílar og asnar hlaðnir heimilisvörum, birgðum og mat verið áberandi á götum borgarinnar. Langar raðir mynduðust við banka þar sem fólk beið eftir því að geta tekið út peninga. Smiðurinn Mahmoud Al Maghani ræddi við fréttaritara AP eftir að hann sneri aftur til að skoða verkstæði sitt. „Ég held að verkstæðið hafi verið hér, en í sannleika sagt get ég ekki verið viss. Ég kom í gær og það eina sem ég fann var rústir.“ Gasa Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Vopnahlé á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers, sem batt enda á mánaðarlangt stríð á Gasasvæðinu, hefur enn ekki verið rofið. Nú hefur það staðið yfir í tvo daga. Sendinefndir Ísraels og Palestínu eru nú i Kaíró í Egyptalandi, til viðræðna um langvarandi friðarsamkomulag. AP fréttaveitan segir að næstu daga muni sáttasemjarar Egypta reyna að sætta sendinefndir Palestínumanna og Ísraela. Sendinefnd Palestínumanna er sögð skipuð aðilum úr öllum áhrifahópum í Palestínu, þar á meðal Hamas-samtakanna. Ekki hefur verið gefið út hverjir skipi sendinefnd Ísraela. Talið er að Hamas muni meðal annars fara fram á alþjóðlega fjármögnun endurbyggingar Gasasvæðisins, sem yrði í umsjón palestínskra stjórnvalda sem leidd yrðu af Mahmoud Abbas, forseta heimastjórnar Palestínu. Nærri því 1.900 Palestínumenn hafa fallið í stríðinu og 67 Ísraelar, þar af þrír borgarar. Þetta er lengsta hlé á átökum síðan stríðið hófst þann 8. júlí. Íbúar Gasa hafa snúið aftur til heimila sinna, sem mörg hver eru í rúst, síðan vopnahléið tók gildi. Þá hafa bílar og asnar hlaðnir heimilisvörum, birgðum og mat verið áberandi á götum borgarinnar. Langar raðir mynduðust við banka þar sem fólk beið eftir því að geta tekið út peninga. Smiðurinn Mahmoud Al Maghani ræddi við fréttaritara AP eftir að hann sneri aftur til að skoða verkstæði sitt. „Ég held að verkstæðið hafi verið hér, en í sannleika sagt get ég ekki verið viss. Ég kom í gær og það eina sem ég fann var rústir.“
Gasa Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira