Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. ágúst 2014 12:30 Rodrigo Palacio er með áhugaverða "klippingu". vísir/getty Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Inter á undanförnum árum, en nánast enginn í hópnum í dag varð Evrópumeistari undir stjórn José Mourinho árið 2010. Þrátt fyrir það eru margir öflugir spilarar í liði Inter sem mætir Stjörnunni í tveimur leikjum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar síðar í mánuðinum. Skærasta stjarna Inter í dag er líklega miðvörðurinn NemanjaVidic, sem yfirgaf Manchester United eftir síðustu leiktíð. Vidic hefur verið einn besti miðvörður síðari ára, en hann vann ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og Meistaradeildina einu sinni með United.Nemanja Vidic ræðir við þjálfarann Walter Mazzari.vísir/gettyLjóst er að margir United-menn eru spenntir fyrir því að sjá gamla fyrirliðann, en hann leit ágætlega út á æfingamótinu í Bandaríkjunum á dögunum þar sem hann skoraði gott mark eftir aukaspyrnu Brasilíumannsins Dodo. Eins og svo oft áður er sterk argentínsk tenging í Inter-liðinu, en sjö Argentínumenn eru í hópnum. Þeir eru þó ekki alveg í sama gæðafokki og JavíerZanetti, EstebanCambiasso og Walter Samuel. Einn mest spennandi leikmaður Inter er argentínski framherjinn MauroIcardi, 21 árs gamall markaskorari sem kom til liðsins frá Sampdoria í fyrra.Mato Kovacic fór illa með íslenska landsliðið.vísir/gettyAnnar Argentínumaður í hópnum er landsliðsmaðurinn RodrigoPalacio, eða maðurinn með skottið. Hann vakti mikla athygli á HM fyrir áhugaverða „klippingu“. Það verður gaman að sjá skottið litla sveiflast á Laugardalsvellinum. Fleiri öflugir leikmenn eru í Inter-liðinu á borð við króatíska ungstirnið MateoKovacic sem lék sér að íslenska landsliðinu í Zagreb síðasta vetur, kólumbíska landsliðsmanninn FreddyGuarín og ítalska framherjann DaniOsvaldo sem gekk í raðir Inter frá Southampton á dögunum. Stjörnunnar bíður augljóslega gríðarlega erfitt verkefni, en aftur á móti ótrúlega spennandi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
83 milljónir í kassann hjá Stjörnunni Takist Stjörnunni að slá út andstæðing sinn í umspilinu fær félagið 200 milljónir króna til viðbótar í tekjur. 7. ágúst 2014 19:46
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10