Ný treyja fótboltalandsliðsins kynnt Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. ágúst 2014 12:25 Styrmir Gíslason úr Tólfunni og Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, með nýju treyjuna í höfuðstöðvum KSÍ í dag. vísir/daníel Ný treyja landsliðanna í fótbolta var kynnt á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, en hún verður tekin í notkun fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. Ísland mætir Tyrklandi í fyrsta leik í september. Nýja treyjan er vitaskuld blá, en með hvítri og rauðri láréttri línu yfir brjóstið, ekki ósvipað búningi Sampdoria á Ítalíu. Nokkuð smekkleg. Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, fékk afhenta treyju fyrir sín störf frá Þóri Hákonarsyni, framkvæmdastjóra KSÍ. Bandaríski hönnuðurinn Matthew Wolff, sem starfar fyrir MLS-liðið New York City FC, tók það upp hjá sjálfum sér að endurhanna íslensku landsliðstreyjuna, en hann birti mynd af henni á Twitter-síðu sinni í gær. Hann var aðeins of seinn því KSÍ var fyrir löngu búið að panta nýja treyju frá Errea sem er með samning við knattspyrnusambandið.I fully redesigned the crest & kits for the Iceland National Football Team (#KSI @footballiceland @icelandfootball) pic.twitter.com/ot68Tq1eVG— Matthew Wolff (@wolffmatt) August 7, 2014 Here's more from my Iceland National Football Team home kit redesign (#KSI #fotbolti @icelandfootball) pic.twitter.com/mt4KlGonkg— Matthew Wolff (@wolffmatt) August 8, 2014 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. 7. ágúst 2014 14:08 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Ný treyja landsliðanna í fótbolta var kynnt á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, en hún verður tekin í notkun fyrir undankeppni EM 2016 sem hefst í haust. Ísland mætir Tyrklandi í fyrsta leik í september. Nýja treyjan er vitaskuld blá, en með hvítri og rauðri láréttri línu yfir brjóstið, ekki ósvipað búningi Sampdoria á Ítalíu. Nokkuð smekkleg. Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, fékk afhenta treyju fyrir sín störf frá Þóri Hákonarsyni, framkvæmdastjóra KSÍ. Bandaríski hönnuðurinn Matthew Wolff, sem starfar fyrir MLS-liðið New York City FC, tók það upp hjá sjálfum sér að endurhanna íslensku landsliðstreyjuna, en hann birti mynd af henni á Twitter-síðu sinni í gær. Hann var aðeins of seinn því KSÍ var fyrir löngu búið að panta nýja treyju frá Errea sem er með samning við knattspyrnusambandið.I fully redesigned the crest & kits for the Iceland National Football Team (#KSI @footballiceland @icelandfootball) pic.twitter.com/ot68Tq1eVG— Matthew Wolff (@wolffmatt) August 7, 2014 Here's more from my Iceland National Football Team home kit redesign (#KSI #fotbolti @icelandfootball) pic.twitter.com/mt4KlGonkg— Matthew Wolff (@wolffmatt) August 8, 2014
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. 7. ágúst 2014 14:08 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Á þetta að vera nýja landsliðstreyja Íslands? Bandaríkjamaður endurhannaði treyju landsliðsins í fótbolta og merki KSÍ. 7. ágúst 2014 14:08