Elías Már: Fæ mér stundum plokkfisk fyrir leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júlí 2014 13:30 Elías Már á fullri ferð gegn Fram í átta liða úrslitum bikarsins. vísir/daníel „Maður er orðinn vel spenntur fyrir leiknum í kvöld,“ segir Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, en Keflvíkingar mæta Víkingi í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Nettó-vellinum í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Mér sýnist allir í bænum vera orðnir mjög spenntir fyrir þessu. Það er gaman að komast í undanúrslit bikars og fá að spila hann á heimavelli,“ segir Elías Már, en 17 ár eru síðast undanúrslitaleikur í bikar fór síðast fram í Keflavík. Keflavík varð síðast bikarmeistari árið 2006, en það lagði þá Víking í undanúrslitum á Laugardalsvelli, 4-0. Elías Már var á vellinum þá og ætlar að reyna að sjá til þess að úrslitin falli aftur með hans mönnum. „Það er ekkert annað í boði,“ segir Elías Már, en Keflavík tapaði fyrir Víkingi í Pepsi-deildinni á dögunum, 3-1. Hvað þurfa þeir að gera betur í kvöld? „Við vorum svolítið opnir inni á miðjunni. Þetta var slakur leikur hjá okkur og við ætlum að bæta úr því. Við erum búnir að fara yfir taktíkina og leggja upp leikinn. Við erum spenntir og ætlum að vinna þennan leik.“ Nánast allir leikmenn hafa ákveðna rútínu á leikdegi og Elías Már er ekki frábrugðin öðrum. Hvað gera 19 ára framherjar fyrir stærsta leik ferilsins? „Yfirleitt vakna ég sem fyrst á leikdegi. Ég fæ mér göngutúr, kaffibolla og horfi aðeins á sjónvarpið. Svo fæ ég mér eitthvað gott að borða - stundum plokkfisk, eða bara eitthvað sem mamma er með í boði,“ segir Elías Már Ómarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. 30. júlí 2014 11:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
„Maður er orðinn vel spenntur fyrir leiknum í kvöld,“ segir Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, en Keflvíkingar mæta Víkingi í undanúrslitum Borgunarbikarsins á Nettó-vellinum í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. „Mér sýnist allir í bænum vera orðnir mjög spenntir fyrir þessu. Það er gaman að komast í undanúrslit bikars og fá að spila hann á heimavelli,“ segir Elías Már, en 17 ár eru síðast undanúrslitaleikur í bikar fór síðast fram í Keflavík. Keflavík varð síðast bikarmeistari árið 2006, en það lagði þá Víking í undanúrslitum á Laugardalsvelli, 4-0. Elías Már var á vellinum þá og ætlar að reyna að sjá til þess að úrslitin falli aftur með hans mönnum. „Það er ekkert annað í boði,“ segir Elías Már, en Keflavík tapaði fyrir Víkingi í Pepsi-deildinni á dögunum, 3-1. Hvað þurfa þeir að gera betur í kvöld? „Við vorum svolítið opnir inni á miðjunni. Þetta var slakur leikur hjá okkur og við ætlum að bæta úr því. Við erum búnir að fara yfir taktíkina og leggja upp leikinn. Við erum spenntir og ætlum að vinna þennan leik.“ Nánast allir leikmenn hafa ákveðna rútínu á leikdegi og Elías Már er ekki frábrugðin öðrum. Hvað gera 19 ára framherjar fyrir stærsta leik ferilsins? „Yfirleitt vakna ég sem fyrst á leikdegi. Ég fæ mér göngutúr, kaffibolla og horfi aðeins á sjónvarpið. Svo fæ ég mér eitthvað gott að borða - stundum plokkfisk, eða bara eitthvað sem mamma er með í boði,“ segir Elías Már Ómarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00 Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. 30. júlí 2014 11:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Fáum undanúrslitaleik á heimavelli í fyrsta sinn í 17 ár Í fyrsta sinn síðan 1997 fer fram undanúrslitaleikur í bikarkeppni karla í Keflavík þegar heimamenn taka á móti Víkingum í Borgunarbikarnum í kvöld. Liðin mættust á sama stigi fyrir átta árum en þá unnu Keflvíkingar öruggan sigur og urðu að lokum bikarmeistarar. 30. júlí 2014 06:00
Keflavík burstaði Víking í sama leik fyrir átta árum | Myndband Sjáðu mörkin úr leik Keflavíkur og Víkings í undanúrslitum bikarkeppninnar árið 2006, en sömu lið mætast í kvöld. 30. júlí 2014 11:30