Bretar óttast ebólufaraldur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júlí 2014 13:20 Philip Hammond. vísir/getty Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014 Ebóla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014
Ebóla Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira