Bretar óttast ebólufaraldur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. júlí 2014 13:20 Philip Hammond. vísir/getty Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014 Ebóla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Ebólaveira er alvarleg ógn við Bretland að sögn Philip Hammond, utanríkisráðherra landsins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi sendu út viðvaranir eftir að breskur karlmaður veiktist alvarlega á leið frá Vestur-Afríku til Bretlands. Mikil skelfing greip um sig á meðal Breta, en ebóla veiran er sú mannskæðasta í sögunni og níutíu prósent þeirra sem með hana greinast deyja. Maðurinn var sendur í sóttkví en í ljós kom að maðurinn var ekki sýktur af veirunni. Utanríkisráðherra Bretlands segir þó að grípa þurfi til ráðstafanna, svo veiran dreifi sér ekki þar í landi. Ebólunnar var fyrst vart í Gíneu í ársbyrjun og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og óttast er að hann hafi nú borist til Nígeríu, fjölmennasta ríkis Afríku. Faraldurinn hefur dregið 670 manns til dauða og er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Allra leiða er því leitað til að hefta útbreiðslu hans. Bann hefur því verið lagt við hvers kyns opinberum samkomum í Vestur-Afríku til að sporna við smithættu, skólum hefur verið lokað og öðrum almenningsstöðum. Ebóla-vírusinn smitast milli manna meðal annars í jarðarförum þeirra sem hafa látist af hans völdum. Engin lækning er til við vírusnum sem veldur innvortis blæðingum og líffærabilun.Why Ebola reaching the Nigerian capital is a whole new level of scary via @sinoceros http://t.co/R1Pn089Td9 via @qz pic.twitter.com/Mw1x1nlKo8— @mdecambre (@mdecambre) July 28, 2014 Frequently asked questions on #Ebola virus disease, a severe, often fatal illness: http://t.co/QzY8ux8voI— WHO (@WHO) July 29, 2014 Standard precautions in health care http://t.co/G0wiGhSpBV #Ebola— WHO (@WHO) July 29, 2014 #Ebola symptoms: Sudden onset of fever, intense weakness, muscle pain, headache and sore throat http://t.co/pxSHAodnE5— WHO (@WHO) July 25, 2014
Ebóla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent