Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 16:15 Fjárfestir að störfum við kauphöllina á Wall Street. Vísir/AP Verg þjóðarframleiðsla Bandaríkja Norður-Ameríku jókst úr tveggja prósenta samdrætti á fyrsta ársfjórðungi í fjögurra prósenta aukningu á öðrum fjórðungi. Wall Street Journal fjallar um þetta. Vöxturinn er afleiðing þess að fyrirtæki hafa aukið við birgðir sínar, sem og aukinni eyðslu neytenda sem sprettur af því að tekjur neytenda hafa aukist og því að fleiri störf eru nú í boði en fyrr. Helst voru það þessir tveir þættir sem komu í veg fyrir að aukinn innflutningur Bandaríkjamanna hefði neikvæð áhrif á vaxtarhorfur. Birgðahaldið eitt og sér átti 1,6% af þessum fjórum prósentum sem efnahagurinn óx um. Þó er ekki víst að þetta aukna birgðahald sé góðs merki, eins og skrifstofa efnahagsgreiningar bandaríska ríkisins nefnir í skýrslu sinni um ársfjórðungsvöxtinn.Ófyrirséð aukning birgðahalds gæti nefnilega leitt til niðurskurði í framleiðslu í komandi framtíð, og á sama hátt gæti samdráttur birgðahalds leitt til framleiðsluaukningar. Birgðahaldsaukningin gæti því gefið vísbendingar um það að þriðji ársfjórðungur feli í sér samdrátt. Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Verg þjóðarframleiðsla Bandaríkja Norður-Ameríku jókst úr tveggja prósenta samdrætti á fyrsta ársfjórðungi í fjögurra prósenta aukningu á öðrum fjórðungi. Wall Street Journal fjallar um þetta. Vöxturinn er afleiðing þess að fyrirtæki hafa aukið við birgðir sínar, sem og aukinni eyðslu neytenda sem sprettur af því að tekjur neytenda hafa aukist og því að fleiri störf eru nú í boði en fyrr. Helst voru það þessir tveir þættir sem komu í veg fyrir að aukinn innflutningur Bandaríkjamanna hefði neikvæð áhrif á vaxtarhorfur. Birgðahaldið eitt og sér átti 1,6% af þessum fjórum prósentum sem efnahagurinn óx um. Þó er ekki víst að þetta aukna birgðahald sé góðs merki, eins og skrifstofa efnahagsgreiningar bandaríska ríkisins nefnir í skýrslu sinni um ársfjórðungsvöxtinn.Ófyrirséð aukning birgðahalds gæti nefnilega leitt til niðurskurði í framleiðslu í komandi framtíð, og á sama hátt gæti samdráttur birgðahalds leitt til framleiðsluaukningar. Birgðahaldsaukningin gæti því gefið vísbendingar um það að þriðji ársfjórðungur feli í sér samdrátt.
Mest lesið Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira