Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 31. júlí 2014 19:00 Ísraelska ríkisstjórnin hefur samþykkt að herða sókn sína á Gasa og ætlar að fjölga hermönnum í herliði sínu um sextán þúsund til að setja aukinn þunga í árásir á stöðvar Hamas-liða. Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gasa, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsetisráðherra Ísraels sagði á blaðamannafundi í dag að Ísaraelsmenn myndu ekki hætta hernaði á Gasa fyrr en öll göng sem Hamas-samtökin hafa byggt, til að komast frá Gasa inn í Ísrael, verði eyðilögð. Um hundrað manns, stærstur hluti óbreyttir borgarar, féllu í átökunum í gær, þegar Ísraelar skutu á útimarkað og skóla Sameinuðu þjóðanna, þrátt fyrir fjögurra klukkustunda vopnahlé. Bandaríkjastjórn, frakklandsforseti, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og fleiri leiðtogar hafa hafa fordæmt árásirnar en að sama skapi staðfesti bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag að Bandaríkjamenn hafi nýverið fyllt á vopnabúr Ísraelshers. Fimm ríki í Suður-Ameríku hafa kallað sendiherra sína heim frá Ísrael í mótmælaskyni við hernaðaraðgerðir á Gazasvæðinu. Herafli Ísraelshers er gríðarlega stór og eru hermenn nú orðnir áttatíu og sex þúsund talsins. Greint er frá því í ísraelskum fjölmiðlum í dag að hernaðaraðgerðir á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn hátt í 197 milljarða króna. 1.400 Palestínumenn hafa nú fallið í átökunum á Gasa og 58 Ísraelsmenn. Gasa Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Ísraelska ríkisstjórnin hefur samþykkt að herða sókn sína á Gasa og ætlar að fjölga hermönnum í herliði sínu um sextán þúsund til að setja aukinn þunga í árásir á stöðvar Hamas-liða. Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gasa, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. Benjamin Netanyahu, forsetisráðherra Ísraels sagði á blaðamannafundi í dag að Ísaraelsmenn myndu ekki hætta hernaði á Gasa fyrr en öll göng sem Hamas-samtökin hafa byggt, til að komast frá Gasa inn í Ísrael, verði eyðilögð. Um hundrað manns, stærstur hluti óbreyttir borgarar, féllu í átökunum í gær, þegar Ísraelar skutu á útimarkað og skóla Sameinuðu þjóðanna, þrátt fyrir fjögurra klukkustunda vopnahlé. Bandaríkjastjórn, frakklandsforseti, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og fleiri leiðtogar hafa hafa fordæmt árásirnar en að sama skapi staðfesti bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag að Bandaríkjamenn hafi nýverið fyllt á vopnabúr Ísraelshers. Fimm ríki í Suður-Ameríku hafa kallað sendiherra sína heim frá Ísrael í mótmælaskyni við hernaðaraðgerðir á Gazasvæðinu. Herafli Ísraelshers er gríðarlega stór og eru hermenn nú orðnir áttatíu og sex þúsund talsins. Greint er frá því í ísraelskum fjölmiðlum í dag að hernaðaraðgerðir á Gaza hafi kostað Ísraelsmenn hátt í 197 milljarða króna. 1.400 Palestínumenn hafa nú fallið í átökunum á Gasa og 58 Ísraelsmenn.
Gasa Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira