Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust Randver Kári Randversson skrifar 20. júlí 2014 16:56 Skriðdrekar Ísraelshers við landamærin að Gaza-ströndinni. Vísir/AFP 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. Greint er frá þessu á vef BBC. Að minnsta kosti 60 féllu í nótt á svæði fyrir utan Gaza borg sem liggur upp að landamærum Ísraels. Átök héldu áfram á svæðinu í dag þrátt fyrir að lýst hefði verið yfir tveggja klukkustunda vopnahléi og hafa að minnsta kosti 27 Palestínumenn fallið það sem af er degi. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa sjúkrabílar ekki komist að svæðinu vegna látlausra átaka undanfarinn sólarhring. Mikið mannfall hefur verið á Gaza undanfarna tvo daga og hafa nú að minnsta kosti 425 Palestínumenn látið lífið að sögn palestínskra heilbrigðisyfirvalda, meirihluti þeirra óbreyttir borgarar. Þar með er tala látinna og særðra frá því hernaðaraðgerðir Ísraela hófust fyrir tæpum tveimur vikum komin yfir 3000. Átján ísraelskir hermenn, auk tveggja óbreyttra borgara hafa fallið í átökunum, sem hófust 8. júlí. Í dag fer fram í Katar fundur milli Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Abbas, Palestínuforseta. Ban Ki-moon mun einnig funda í Kúvæt, Egyptalands, Ísraels, Palestínu og Jórdaníu. Hamas hafnaði í síðustu viku málamiðlunartillögu Egypta í síðustu viku, þar sem lagt var til að vopnahlé yrði gert. Hamas segir það skilyrði fyrir vopnahléi að herkvínni um Gaza-ströndina verði aflétt. Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. Greint er frá þessu á vef BBC. Að minnsta kosti 60 féllu í nótt á svæði fyrir utan Gaza borg sem liggur upp að landamærum Ísraels. Átök héldu áfram á svæðinu í dag þrátt fyrir að lýst hefði verið yfir tveggja klukkustunda vopnahléi og hafa að minnsta kosti 27 Palestínumenn fallið það sem af er degi. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa sjúkrabílar ekki komist að svæðinu vegna látlausra átaka undanfarinn sólarhring. Mikið mannfall hefur verið á Gaza undanfarna tvo daga og hafa nú að minnsta kosti 425 Palestínumenn látið lífið að sögn palestínskra heilbrigðisyfirvalda, meirihluti þeirra óbreyttir borgarar. Þar með er tala látinna og særðra frá því hernaðaraðgerðir Ísraela hófust fyrir tæpum tveimur vikum komin yfir 3000. Átján ísraelskir hermenn, auk tveggja óbreyttra borgara hafa fallið í átökunum, sem hófust 8. júlí. Í dag fer fram í Katar fundur milli Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Abbas, Palestínuforseta. Ban Ki-moon mun einnig funda í Kúvæt, Egyptalands, Ísraels, Palestínu og Jórdaníu. Hamas hafnaði í síðustu viku málamiðlunartillögu Egypta í síðustu viku, þar sem lagt var til að vopnahlé yrði gert. Hamas segir það skilyrði fyrir vopnahléi að herkvínni um Gaza-ströndina verði aflétt.
Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24
Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08