Mesta mannfall á Gaza frá því átökin hófust Randver Kári Randversson skrifar 20. júlí 2014 16:56 Skriðdrekar Ísraelshers við landamærin að Gaza-ströndinni. Vísir/AFP 87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. Greint er frá þessu á vef BBC. Að minnsta kosti 60 féllu í nótt á svæði fyrir utan Gaza borg sem liggur upp að landamærum Ísraels. Átök héldu áfram á svæðinu í dag þrátt fyrir að lýst hefði verið yfir tveggja klukkustunda vopnahléi og hafa að minnsta kosti 27 Palestínumenn fallið það sem af er degi. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa sjúkrabílar ekki komist að svæðinu vegna látlausra átaka undanfarinn sólarhring. Mikið mannfall hefur verið á Gaza undanfarna tvo daga og hafa nú að minnsta kosti 425 Palestínumenn látið lífið að sögn palestínskra heilbrigðisyfirvalda, meirihluti þeirra óbreyttir borgarar. Þar með er tala látinna og særðra frá því hernaðaraðgerðir Ísraela hófust fyrir tæpum tveimur vikum komin yfir 3000. Átján ísraelskir hermenn, auk tveggja óbreyttra borgara hafa fallið í átökunum, sem hófust 8. júlí. Í dag fer fram í Katar fundur milli Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Abbas, Palestínuforseta. Ban Ki-moon mun einnig funda í Kúvæt, Egyptalands, Ísraels, Palestínu og Jórdaníu. Hamas hafnaði í síðustu viku málamiðlunartillögu Egypta í síðustu viku, þar sem lagt var til að vopnahlé yrði gert. Hamas segir það skilyrði fyrir vopnahléi að herkvínni um Gaza-ströndina verði aflétt. Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
87 Palestínumenn hafa fallið í hörðum átökum við Ísraelsher á svæði við landamærin að Ísrael. Þá féllu 13 ísraelskir hermenn í átökunum en þetta er mesta mannfall sem orðið hefur á einum sólarhring frá því átökin hófust fyrir tæpum tveimur vikum. Greint er frá þessu á vef BBC. Að minnsta kosti 60 féllu í nótt á svæði fyrir utan Gaza borg sem liggur upp að landamærum Ísraels. Átök héldu áfram á svæðinu í dag þrátt fyrir að lýst hefði verið yfir tveggja klukkustunda vopnahléi og hafa að minnsta kosti 27 Palestínumenn fallið það sem af er degi. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa sjúkrabílar ekki komist að svæðinu vegna látlausra átaka undanfarinn sólarhring. Mikið mannfall hefur verið á Gaza undanfarna tvo daga og hafa nú að minnsta kosti 425 Palestínumenn látið lífið að sögn palestínskra heilbrigðisyfirvalda, meirihluti þeirra óbreyttir borgarar. Þar með er tala látinna og særðra frá því hernaðaraðgerðir Ísraela hófust fyrir tæpum tveimur vikum komin yfir 3000. Átján ísraelskir hermenn, auk tveggja óbreyttra borgara hafa fallið í átökunum, sem hófust 8. júlí. Í dag fer fram í Katar fundur milli Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og Abbas, Palestínuforseta. Ban Ki-moon mun einnig funda í Kúvæt, Egyptalands, Ísraels, Palestínu og Jórdaníu. Hamas hafnaði í síðustu viku málamiðlunartillögu Egypta í síðustu viku, þar sem lagt var til að vopnahlé yrði gert. Hamas segir það skilyrði fyrir vopnahléi að herkvínni um Gaza-ströndina verði aflétt.
Gasa Tengdar fréttir Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26 Tveir ísraelskir hermenn féllu í hörðum bardögum við landamæri 19. júlí 2014 22:38 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24 Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Þrjú börn fórust eftir vopnahléð Fljótt eftir að fimm klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísraelshers var aflétt í dag hófust árásir á ný og 3 börn biðu bana í Gaza borg. Um 227 hafa fallið á Gaza í loftárásum Ísraels, samkvæmt palestínskum yfirvöldum, á síðustu tíu dögum. 17. júlí 2014 19:27
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Ísraelsher herðir aðgerðir á Gaza Ísraelsher hóf í nótt harðar árásir á jörðu niðri yfir landamæri Gaza og herða nú aðgerðir sínar gegn Hamas og öðrum palenstínskum baráttuhópum. Mikið mannfall varð meðal íbúa Gaza í nótt. 18. júlí 2014 22:26
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Peres biðst afsökunar á dauða fjögurra barna Ísraelsforseti hefur beðist afsökunar vegna dauða fjögurra palestínskra barna sem létust í loftárás Ísraelshers á strönd á Gaza í gær. 17. júlí 2014 10:24
Tímabundið hlé á árásum á Gaza Ísraelsmenn hafa lýst því yfir að hlé verði gert á árásum á Gaza á morgun og mun það standa yfir í fimm klukkustundir, frá klukkan 10 að morgni til klukkan 15. 16. júlí 2014 21:29
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Vopnahlé rofið þegar eldflaugum var skotið Hamas-liðar hafa skotið þremur eldflaugum á Ísrael í miðju fimm stunda vopnahléi sem samið var um. 17. júlí 2014 10:08