Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 19:23 Úr einu tölvuverinu þar sem sjálfboðaliðarnir haldast við. Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014 Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður dauður 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014
Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Innlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Serbneskur stríðsglæpamaður dauður 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Sjá meira
Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53
Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12