Guardiola: Ég verð að vinna titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2014 09:31 Pep Guardiola tók við sem þjálfari Bayern München fyrir síðasta tímabil. Vísir/Getty Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa unnið fjóra titla á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari Bayern München segir Pep Gourdiola að hann verði að halda áfram að skila titlum í hús til að halda starfinu. „Ef ég vinn ekki titla verður annar þjálfari líklega fenginn í minn stað,“ sagði Spánverjinn samkvæmt heimildum Sport1.de. „Ég er hér til að gera mitt allra besta, eins og ég gerði hjá Barcelona,“ sagði Guardiola, en sex lærisveinar hans hjá Bayern urðu heimsmeistarar í sumar með Þýskalandi. Þjálfarinn segir að þrátt fyrir það séu leikmennirnir ekki mettir af árangri síðustu ára. „Ég er mjög ánægður fyrir þeirra hönd. Það er mikil viðurkenning fyrir Bayern að sex leikmenn liðsins hafi átt þátt í að tryggja Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn.“ Guardiola og lærisveinar hans geta bætt enn einum titlinum í hús þann 13. ágúst þegar Bayern mætir Borussia Dortmund í leik um Þýska ofurbikarinn. Níu dögum síðar mætast liðin svo aftur í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04 Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00 Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00 Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30 Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00 Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30 Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44 Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu KA - ÍA | Ná Skagamenn að klára dæmið í dag? KR - ÍBV | Komið að sögulegri kveðjustund? Tottenham - Aston Villa | Lærisveinar Emery leita að þriðja sigrinum í röð Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Sjá meira
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25. mars 2014 21:04
Lahm: Ekki markmiðið að spila eins og Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn segir Bæjara spila sinn fótbolta og eru ekki að reyna að vera eins og Barcelona. 7. maí 2014 12:00
Mandzukic genginn í raðir Atletico Madrid Króatíski framherjinn skrifaði undir fjögurra ára samning en talið er að spænska félagið greiði tæplega átján milljónir punda fyrir þjónustu hans. 10. júlí 2014 14:00
Matthäus gagnrýnir Guardiola Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn. 3. maí 2014 14:30
Guardiola ætlar ekki að gefast upp á Tiki Taka Tiki Taka-leikstíllinn hans Pep Guardiola, þjálfara Bayern, beið algjör skipbrot gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2. maí 2014 16:00
Matthäus: Guardiola haft áhrif á þýska liðið Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands segir liðið mun skynsamara núna. 7. júlí 2014 18:30
Bayern München tvöfaldur meistari annað árið í röð Bayern München tryggði sér þýska bikarmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik sem fór fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 17. maí 2014 20:44