15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Randver Kári Randversson skrifar 24. júlí 2014 14:40 Palestínskum dreng er hér ekið á sjúkrabörum eftir að hafa særst í árásinni. Vísir/AFP Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Sjá meira
Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP
Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Fleiri fréttir Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Sjá meira
Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34
Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47
Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14