Gröfusnillingur Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 14:41 Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent
Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent