Gröfusnillingur Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 14:41 Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent
Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent