Óvíst hvort viðræður beri árangur Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 16:17 Kerry ræddi við yfirvöld í Ísrael í vikunni. Nordicphotos/AFP Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna. Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira
Átjándi dagur árásanna á Gasasvæðið er runninn upp og tilraunir að koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnaðra meðlima Hamas eru í fullum gangi. Í dag hafa í það minnsta fimm Palestínumenn og einn Ísraelsmaður látið lífið. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur í dag rætt við Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu Þjóðanna, og Sameh Shoukry, utanríkisráðherra Egyptalands í Kaíró. Þeir ætla að halda blaðamannafund síðar í dag og vonir eru bundnar við það að lögð verði fram einhvers konar tillaga að vopnahléi.Samkvæmt BBC er talið að Kerry og Ki-moon ætli sér að leggja til vopnahlé í tveimur hlutum. Vopn yrðu lögð niður um stundarsakir í næstu viku, þegar íslamska hátíðin Eid hefst, og þá gætu deiluaðilar komið saman að ræða friðarsamkomuleg til lengri tíma.Enn fellur fólk í átökunum Það er hins vegar ekkert víst að slíkar viðræður myndu bera árangur. Hamas-liðar krefjast þess að umsátrinu um Gasa verði aflétt með öllu en trúlega vilja Ísraelsmenn að hersveitir sínar verði áfram á svæðinu á meðan tímabundnu vopnahléi stæði. Talið er að Kerry yfirgefi Kaíró í dag sama hvernig fer. Fjöldi Palestínumanna sem hefur látist í árásunum undanfarnar tvær vikur er nú kominn upp yfir átta hundruð manns, þar af er meirihluti óbreyttir borgarar. Ísrael hefur misst 36 manns í átökunum, þar af 34 hermenn. Báðir aðilar halda áfram að varpa sprengjum á hinn. Snemma í morgun tilkynntu Ísraelsmenn að þeir hefðu banað háttsettum meðlimi skæruliðahópsins Íslamskt helgistríð í Gasa. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust í nótt þegar stór hópur mótmælanda lenti í átökum við herlið Ísraelsmanna.
Gasa Tengdar fréttir Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45 Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38 Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00 Grafalvarlegt ástand í Palestínu - Myndir 17. júlí 2014 07:00 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34 Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00 Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56 Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41 Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Sjá meira
Netanyahu: Ekkert stríð réttlætanlegra Benjamín Netanyahu, forseti Ísraels, boðaði áframhaldandi hernaðaraðgerðir í gær. 21. júlí 2014 12:00
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24. júlí 2014 07:45
Herinn herðir sókn á Gaza Stjórnvöld í Ísrael hafa greint frá því að herinn muni herða sókn á Gazasvæðinu og hefur átján þúsund manna varalið hefur verið kallað út. Fjöldi hermanna Ísraelshers er því komin í sextíu og fimm þúsund. 18. júlí 2014 10:38
Útvarpsfrétt með nöfnum látinna palestínskra barna ritskoðuð Útsendingin sögð geta valdið "pólitískum ágreiningi“. 25. júlí 2014 16:00
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Möguleiki á landhernaði Ísraelshers Ellefu Palestínumenn hafa fallið í loftárásum Ísraels á Gasa í dag. 8. júlí 2014 14:34
Tvöfalt fleiri á vergangi á Gaza Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, hyggst miðla málum í deilunni á Gasa en líkur á vopnahléi eru ekki taldar miklar. 19. júlí 2014 09:00
Drepnir við mótmæli á Vesturbakkanum Að minnsta kosti tveir Palestínumenn létust þegar þeir voru við að mótmæla hernaðaraðgerðum Ísreaelsmanna á Gasa. 25. júlí 2014 06:56
Innrás Ísraelshers hafin á Gaza sraelsmenn hafa hafið innrás á Gaza-ströndina og her þeirra fram af landi, sjó og úr lofti. Eitt helsta markmið innrásarinnar er að eyðileggja jarðgöng sem liðsmenn Hamas hafa notað til að komast inn í Ísrael. 17. júlí 2014 23:41
Konur og börn falla í loftárásum Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leita verði allra leiða til að koma á vopnahléi. 11. júlí 2014 07:00
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14