Ford hagnast loks á Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 16:39 Aðeins 0,5% af hagnaði Ford varð til í Evrópu. Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum. Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum.
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira