Vélmenni keppa í fótbolta í Brasilíu Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2014 16:14 Vélmennin sem keppa á RoboCup eru mörg hver mjög lipur. Mynd/RoboCup 2013 RoboCup er árleg fótboltakeppni vélmenna sem fyrst var stofnað til árið 1997. Markmið keppninnar eru að þróa lið vélmenna í mannsmynd sem geta unnið ríkjandi sigurvegara heimsmeistarakeppni FIFA fyrir árið 2050. RoboCup 2014 verður haldið í Brasilíu í lok mánaðarins. Síðan þá hafa bæst við aðrar keppnir auk fótbolta. Keppt er í þróun vélmenna sem nýtast við björgun, á heimilum og í iðnaði auk þess sem börnum er gert kleyft að keppa. Vélmenni ungmenna keppa í fótbolta, dansi og björgun. Í fyrstu keppninni kepptu 38 lið, en Forbes segir keppnisliðin í ár vera alls 550 talsins frá yfir 45 löndum. Stór tæknifyrirtæki á borð við Google, Facebook og Amazon eru byrjuð að fylgjast vel með þessum keppnum. Google vinnur meðal annars að þróun bíla sem þurfi ekki stjórnanda. Ann Miura-Ko segir Google þurfa að leita lausna við sömu vandamálum og þeir sem keppi í RoboCup hafi leitað, fyrir aldamót. Meðal annars hvernig hægt er að stýra í gegnum flókið umhverfi og gera ráð fyrir hreyfingum annarra. Keppnin vekur mikla athygli ár hvert. Í fyrra var keppnin haldin í Hollandi og mætti fjöldi fólks til að fylgjast með.Mynd/RoboCup 2013Fjöldi fólks fylgdist með úrslitaleikjum RoboCup í fyrra.Mynd/RoboCup 2013Máxima, drottning Hollands, fékk blómvönd frá vélmenni á keppninni í fyrra.Mynd/RoboCup 2013Hér má sjá einn úrslitaleik keppninar í fyrra. Hér má sjá leik frá RoboCup árið 2009. Hér að neðan má sjá hluta úr úrslitaleik RoboCup í fyrra, sem haldið var í Japan. Hér má sjá úrslitaleik í deild stærstu vélmenna RoboCup í Istanbúl 2011. Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
RoboCup er árleg fótboltakeppni vélmenna sem fyrst var stofnað til árið 1997. Markmið keppninnar eru að þróa lið vélmenna í mannsmynd sem geta unnið ríkjandi sigurvegara heimsmeistarakeppni FIFA fyrir árið 2050. RoboCup 2014 verður haldið í Brasilíu í lok mánaðarins. Síðan þá hafa bæst við aðrar keppnir auk fótbolta. Keppt er í þróun vélmenna sem nýtast við björgun, á heimilum og í iðnaði auk þess sem börnum er gert kleyft að keppa. Vélmenni ungmenna keppa í fótbolta, dansi og björgun. Í fyrstu keppninni kepptu 38 lið, en Forbes segir keppnisliðin í ár vera alls 550 talsins frá yfir 45 löndum. Stór tæknifyrirtæki á borð við Google, Facebook og Amazon eru byrjuð að fylgjast vel með þessum keppnum. Google vinnur meðal annars að þróun bíla sem þurfi ekki stjórnanda. Ann Miura-Ko segir Google þurfa að leita lausna við sömu vandamálum og þeir sem keppi í RoboCup hafi leitað, fyrir aldamót. Meðal annars hvernig hægt er að stýra í gegnum flókið umhverfi og gera ráð fyrir hreyfingum annarra. Keppnin vekur mikla athygli ár hvert. Í fyrra var keppnin haldin í Hollandi og mætti fjöldi fólks til að fylgjast með.Mynd/RoboCup 2013Fjöldi fólks fylgdist með úrslitaleikjum RoboCup í fyrra.Mynd/RoboCup 2013Máxima, drottning Hollands, fékk blómvönd frá vélmenni á keppninni í fyrra.Mynd/RoboCup 2013Hér má sjá einn úrslitaleik keppninar í fyrra. Hér má sjá leik frá RoboCup árið 2009. Hér að neðan má sjá hluta úr úrslitaleik RoboCup í fyrra, sem haldið var í Japan. Hér má sjá úrslitaleik í deild stærstu vélmenna RoboCup í Istanbúl 2011.
Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira