Vopnahléið úr sögunni Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2014 13:20 Rústir á Gaza-svæðinu, þar sem Ísraelsmenn hafa gert loftárásir undanfarna viku. Vísir/AFP Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar. Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar.
Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Sjá meira
Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06
Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00
Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54
Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34
Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31
Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00
Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19