Þúsund sagt upp hjá Microsoft í Finnlandi Atli Ísleifsson skrifar 16. júlí 2014 09:53 Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor. Vísir/AFP Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við rannsóknir og þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft. Í frétt finnska blaðsins Helsingin Sanomat segir meðal annars að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Að sögn Bloomberg er mögulegt að uppsagnir Microsoft í starfsstöðum sínum víða um heim verði fleiri í ár en árið 2009 þegar hugbúnaðarrisinn sagði upp 5.800 manns. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst fækka starfsmönnum sínum sem starfar við rannsóknir og þróun farsíma í Finnlandi um þúsund. Microsoft keypti finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia í vor og voru um 25 þúsund fyrrum starfsmenn Nokia sem gengu þá til liðs við Microsoft. Í frétt finnska blaðsins Helsingin Sanomat segir meðal annars að til standi að leggja niður rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins í Oulu í norðvesturhluta landsins, þar sem um fimm hundruð manns eru við störf. Að sögn Bloomberg er mögulegt að uppsagnir Microsoft í starfsstöðum sínum víða um heim verði fleiri í ár en árið 2009 þegar hugbúnaðarrisinn sagði upp 5.800 manns.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira