Apple teygir sig á fyrirtækjamarkaðinn með IBM Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2014 10:32 IBM og Apple í eina sæng. Apple tölvufyrirtækið hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að höfða mikið til viðskiptalífsins heldur hefur það einbeitt sér að almennum neytendum og þjónað þeirra kröfum. Nú bregður svo við að Apple hefur hafið samstarf við IBM um tölvulausnir fyrir viðskiptalífið. Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmót og skilvirkni sem notendur geta skoðað á iPhone símum eða iPad tölvum. Þetta samstarf IBM og Apple hefur fengið nafnið IBM MobileFirst for iOS. Þessa lausn ætlar IBM að bjóða fyrirtækjum um allan heim og selja iPhone og iPad tæki sem part af henni. Markar það ákveðin tímamót að IBM selji vörur frá Apple sem hluta af sínum lausnum. IBM hefur látið þau orð falla að iPhone og iPad séu bestu tækin til þess arna og séu notuð af 98% þeirra fyrirtækja sem fylla Fortune 500 listann yfir stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna og Global 500 listann yfir stærstu fyrirtæki heims. Því sé rakið að bjóða lausnir sem samhæfðar séu þessum tækjum. Þessi lausn færir Apple algerlegan nýjan markað og aukinn kaupendahóp og bæði fyrirtækin munu hafa mikinn hagnað af því. Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Apple tölvufyrirtækið hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að höfða mikið til viðskiptalífsins heldur hefur það einbeitt sér að almennum neytendum og þjónað þeirra kröfum. Nú bregður svo við að Apple hefur hafið samstarf við IBM um tölvulausnir fyrir viðskiptalífið. Samstarfið felst í því að IBM útvegar nauðsynleg gögn og greiningartæki en Apple sér um viðmót og skilvirkni sem notendur geta skoðað á iPhone símum eða iPad tölvum. Þetta samstarf IBM og Apple hefur fengið nafnið IBM MobileFirst for iOS. Þessa lausn ætlar IBM að bjóða fyrirtækjum um allan heim og selja iPhone og iPad tæki sem part af henni. Markar það ákveðin tímamót að IBM selji vörur frá Apple sem hluta af sínum lausnum. IBM hefur látið þau orð falla að iPhone og iPad séu bestu tækin til þess arna og séu notuð af 98% þeirra fyrirtækja sem fylla Fortune 500 listann yfir stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna og Global 500 listann yfir stærstu fyrirtæki heims. Því sé rakið að bjóða lausnir sem samhæfðar séu þessum tækjum. Þessi lausn færir Apple algerlegan nýjan markað og aukinn kaupendahóp og bæði fyrirtækin munu hafa mikinn hagnað af því.
Mest lesið Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira