BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Randver Kári Randversson skrifar 1. júlí 2014 15:01 Vísir/AFP Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin. Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Um er að ræða hæstu sektir í sögunni fyrir slík brot. BBC greinir frá þessu. Saksóknari í Bandaríkjunum sagði á blaðamannafundi að brot bankans hafi staðið yfir frá 2004 til 2012 þar sem bankinn hafi flutt milljarða í gegnum bandaríska fjármálakerfið með ólöglegum hætti. Bankinn hafi ítrekað og af ásetningi brotið gegn langvarandi þvingunaraðgerðum Bandaríkjastjórnar. Bankanum verður einnig óheimilt að skipta erlendum myntum yfir í dollara allt árið 2015. Þá samþykkti bankinn að segja upp 13 starfsmönnum sem tengdust brotunum. Bandarísk yfirvöld hyggjast með þessu senda skýr skilaboð til annarra fjármálafyrirtækja með starfsemi í Bandaríkjunum um að slík lögbrot verði ekki umborin.
Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira