Alfreð í læknisskoðun í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 09:34 Vísir/Getty Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Alfreð Finnbogason sé nú í San Sebastian á Spáni þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Real Sociedad. Kaup spænska liðsins á Alfreð hafa legið í loftinu síðustu vikur en talið er að félagið greiði allt að átta milljónir evra fyrir kappann, um 1,2 milljarða króna, og að tvær milljónir til viðbótar í árangurstengdar greiðslur. Vísir greindi frá því í gær að Alfreð hafi farið utan í gærmorgun og má því búast við því að gengið verði frá samningum á morgun.El Diario Vasco fullyrðir að hann muni skrifa undir fimm ára samning við Real Sociedad og þá segir Marca að Alfreð muni mögulega taka þátt í sinni fyrstu æfingu á morgun en undirbúningstímabilið hefst með formlegum hætti í dag. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skoraði 29 mörk fyrir Heerenveen, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár. Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Alfreð Finnbogason sé nú í San Sebastian á Spáni þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Real Sociedad. Kaup spænska liðsins á Alfreð hafa legið í loftinu síðustu vikur en talið er að félagið greiði allt að átta milljónir evra fyrir kappann, um 1,2 milljarða króna, og að tvær milljónir til viðbótar í árangurstengdar greiðslur. Vísir greindi frá því í gær að Alfreð hafi farið utan í gærmorgun og má því búast við því að gengið verði frá samningum á morgun.El Diario Vasco fullyrðir að hann muni skrifa undir fimm ára samning við Real Sociedad og þá segir Marca að Alfreð muni mögulega taka þátt í sinni fyrstu æfingu á morgun en undirbúningstímabilið hefst með formlegum hætti í dag. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skoraði 29 mörk fyrir Heerenveen, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö ár.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. 1. júlí 2014 18:30
Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01
Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15