Raikkonen ætlar að hætta eftir 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2014 23:00 Kimi Raikkonen er ekki sólgin í Formúlu 1. Vísir/Getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari hyggst hætta í Formúlu 1 eftir næsta keppnistímabil. Þegar gildandi samningur hans við Ferrari tekur enda. Raikkonen kom til liðs við Ferrari fyrir tímabilið, þegar ítalska liðið ákvað að framlengja ekki samning Felipe Massa. Raikkonen skrifaði þá undir tveggja ára samning sem nær út keppnistímabilið 2015. Þegar Finninn var spurður hvort hann hugðist vera lengi hjá Ferrari svaraði hann „Út samningstíman og þá mun ég sennilega hætta. Ég tel það líklegast.“ Raikkonen hefur áhuga á að aka í öðrum flokkum mótorsports. Hann hefur þó ekki fest hug sinn á ákveðin flokk eftir Formúlu 1. „Ég hef prófað margt og það er enginn skaði af því, það skemmir ekkert fyrir að aka í öðrum flokkum samhliða Formúlu 1, ég held að það geti hjálpa og það skaðar klárlega ekki. Maður lærir alltaf þegar maður ekur öðruvísi tækjum en vandamálið er að liðið óttast meiðsl svo það er alltaf rígur vegna þess,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég held ekki,“ var svar Raikkonen við spurningunni hvort hann héldi áfram í Formúlu 1 ef hann fengi einnig að aka í öðrum flokkum. Margir Formúlu 1 aðdáendur munu eflaust sakna hins litríka ökumanns. Spennandi verður að fylgjast með kappanum í framtíðinni. Það er þó enn 1 og hálft tímabil eftir af Kimi Raikkonen í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari hyggst hætta í Formúlu 1 eftir næsta keppnistímabil. Þegar gildandi samningur hans við Ferrari tekur enda. Raikkonen kom til liðs við Ferrari fyrir tímabilið, þegar ítalska liðið ákvað að framlengja ekki samning Felipe Massa. Raikkonen skrifaði þá undir tveggja ára samning sem nær út keppnistímabilið 2015. Þegar Finninn var spurður hvort hann hugðist vera lengi hjá Ferrari svaraði hann „Út samningstíman og þá mun ég sennilega hætta. Ég tel það líklegast.“ Raikkonen hefur áhuga á að aka í öðrum flokkum mótorsports. Hann hefur þó ekki fest hug sinn á ákveðin flokk eftir Formúlu 1. „Ég hef prófað margt og það er enginn skaði af því, það skemmir ekkert fyrir að aka í öðrum flokkum samhliða Formúlu 1, ég held að það geti hjálpa og það skaðar klárlega ekki. Maður lærir alltaf þegar maður ekur öðruvísi tækjum en vandamálið er að liðið óttast meiðsl svo það er alltaf rígur vegna þess,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég held ekki,“ var svar Raikkonen við spurningunni hvort hann héldi áfram í Formúlu 1 ef hann fengi einnig að aka í öðrum flokkum. Margir Formúlu 1 aðdáendur munu eflaust sakna hins litríka ökumanns. Spennandi verður að fylgjast með kappanum í framtíðinni. Það er þó enn 1 og hálft tímabil eftir af Kimi Raikkonen í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30
Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30