Einkunnirnar þær hæstu í manna minnum Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 5. júlí 2014 22:00 Þórarinn og Spuni. vísir/bjarni þór Sterkustu fimmgangshestar landsins öttu kappi í kvöld á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Gaddstaðaflötum á Hellu. Keppnin var æsispennandi fram að síðustu einkunn en einkunnirnar sem veittar voru eru með þeim hæstu í sögunni. Hinn 25 ára gamli Þórarinn Ragnarsson vann öruggan sigur á hestinum Spuna frá Vesturkoti með einkunnina 9,30. Gísli Gíslason á Trymbli frá Stóra-Ási fylgdi fast á hæla Þórarins með 9,19 í einkunn og í þriðja sæti hafnaði Steingrímur Sigurðsson á Gróða frá Naustum. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra afhenti verðlaunin ásamt Lárusi Blöndal forseta ÍSÍ og listakonunni Siggu á Grund. Verðlaun þessi voru veitt í fyrsta sinn og skar Sigga á Grund þau út í tré og ber gripurinn heitið Gæðingaverðlaun LH. Veðrið var þó ekki hliðhollt landsmótsgestum en hávaðarok hefur verið á svæðinu og rigning en virtist það lítil áhrif hafa á knapa, hesta og aðra gesti landsmótsins. Áhorfendastúkan var þétt setin og fagnaðarlætin mikil þegar úrslit voru kveðin upp. Úrslitin voru eftirfarandi:A flokkur - A úrslit 1. Spuni frá Vesturkoti / Þórarinn Ragnarsson 9,30 2. Trymbill frá Stóra-Ási / Gísli Gíslason 9,19 3. Gróði frá Naustum / Steingrímur Sigurðsson 9,02 4. Nagli frá Flagbjarnarholti / Árni Björn Pálsson 8,91 5. Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,81 6. Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,76 7. Spói frá Litlu-Brekku / Sigurbjörn Bárðarson 8,73 8. Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,71 Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Sterkustu fimmgangshestar landsins öttu kappi í kvöld á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Gaddstaðaflötum á Hellu. Keppnin var æsispennandi fram að síðustu einkunn en einkunnirnar sem veittar voru eru með þeim hæstu í sögunni. Hinn 25 ára gamli Þórarinn Ragnarsson vann öruggan sigur á hestinum Spuna frá Vesturkoti með einkunnina 9,30. Gísli Gíslason á Trymbli frá Stóra-Ási fylgdi fast á hæla Þórarins með 9,19 í einkunn og í þriðja sæti hafnaði Steingrímur Sigurðsson á Gróða frá Naustum. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra afhenti verðlaunin ásamt Lárusi Blöndal forseta ÍSÍ og listakonunni Siggu á Grund. Verðlaun þessi voru veitt í fyrsta sinn og skar Sigga á Grund þau út í tré og ber gripurinn heitið Gæðingaverðlaun LH. Veðrið var þó ekki hliðhollt landsmótsgestum en hávaðarok hefur verið á svæðinu og rigning en virtist það lítil áhrif hafa á knapa, hesta og aðra gesti landsmótsins. Áhorfendastúkan var þétt setin og fagnaðarlætin mikil þegar úrslit voru kveðin upp. Úrslitin voru eftirfarandi:A flokkur - A úrslit 1. Spuni frá Vesturkoti / Þórarinn Ragnarsson 9,30 2. Trymbill frá Stóra-Ási / Gísli Gíslason 9,19 3. Gróði frá Naustum / Steingrímur Sigurðsson 9,02 4. Nagli frá Flagbjarnarholti / Árni Björn Pálsson 8,91 5. Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,81 6. Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson 8,76 7. Spói frá Litlu-Brekku / Sigurbjörn Bárðarson 8,73 8. Gormur frá Efri-Þverá / Sigurður Vignir Matthíasson 8,71
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. 5. júlí 2014 21:00
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01