Strange: Tiger er að ljúga að sjálfum sér 8. júlí 2014 20:45 Tiger svekktur á síðasta móti. vísir/getty Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér." Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga. Síðast þegar Tiger spilaði á Hoylake-vellinum árið 2006 þá rúllaði hann upp Opna breska. Hann hefur ekki sömu yfirburði í dag og hann hafði þá. Tiger fór í aðgerð á baki í mars og er aðeins búinn að hita upp fyrir Opna breska með því að taka þátt í einu móti. Þar komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Ansi margir hafa enga trú á Tiger að þessu sinni. Þeirra á meðal er Curtis Strange. Hann vann Opna bandaríska mótið tvisvar og var fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins árið 2002. „Hann var ekkert í sérstöku formi áður en hann fór í aðgerð. Hann er augljóslega ekkert betri í dag," sagði Strange. „Ef hann telur sig geta farið á Hoylake og unnið þá er hann aðeins að ljúga að sjálfum sér."
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira