Haraldur í 16-manna úrslitin Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 13:00 Haraldur. Vísir/Stefán Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 32-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið bráðabana gegn Jordan Smith. Einvígið var hnífjafnt allt frá fyrstu holu og skiptust Haraldur og Jordan á forystunni. Haraldur náði eins holu forskoti fyrir lokaholuna en Jordan nældi í fugl á lokaholunni og kreisti fram bráðabana. Haraldur nældi í fugl á fyrstu holunni í bráðabananum og tryggði sigurinn þar sem Jordan kláraði á pari. Haraldur mætir landa Jordans, Paul Kinnear í 16-manna úrslitum og hefur leik klukkan 14:10. Paul Kinnear lék vel í einvígi sínu gegn Paul Barjon og var sigurinn vís eftir þrettán holur. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu. Golf Tengdar fréttir Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 32-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið bráðabana gegn Jordan Smith. Einvígið var hnífjafnt allt frá fyrstu holu og skiptust Haraldur og Jordan á forystunni. Haraldur náði eins holu forskoti fyrir lokaholuna en Jordan nældi í fugl á lokaholunni og kreisti fram bráðabana. Haraldur nældi í fugl á fyrstu holunni í bráðabananum og tryggði sigurinn þar sem Jordan kláraði á pari. Haraldur mætir landa Jordans, Paul Kinnear í 16-manna úrslitum og hefur leik klukkan 14:10. Paul Kinnear lék vel í einvígi sínu gegn Paul Barjon og var sigurinn vís eftir þrettán holur. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28