Haraldur í 16-manna úrslitin Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 13:00 Haraldur. Vísir/Stefán Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 32-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið bráðabana gegn Jordan Smith. Einvígið var hnífjafnt allt frá fyrstu holu og skiptust Haraldur og Jordan á forystunni. Haraldur náði eins holu forskoti fyrir lokaholuna en Jordan nældi í fugl á lokaholunni og kreisti fram bráðabana. Haraldur nældi í fugl á fyrstu holunni í bráðabananum og tryggði sigurinn þar sem Jordan kláraði á pari. Haraldur mætir landa Jordans, Paul Kinnear í 16-manna úrslitum og hefur leik klukkan 14:10. Paul Kinnear lék vel í einvígi sínu gegn Paul Barjon og var sigurinn vís eftir þrettán holur. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu. Golf Tengdar fréttir Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 32-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið bráðabana gegn Jordan Smith. Einvígið var hnífjafnt allt frá fyrstu holu og skiptust Haraldur og Jordan á forystunni. Haraldur náði eins holu forskoti fyrir lokaholuna en Jordan nældi í fugl á lokaholunni og kreisti fram bráðabana. Haraldur nældi í fugl á fyrstu holunni í bráðabananum og tryggði sigurinn þar sem Jordan kláraði á pari. Haraldur mætir landa Jordans, Paul Kinnear í 16-manna úrslitum og hefur leik klukkan 14:10. Paul Kinnear lék vel í einvígi sínu gegn Paul Barjon og var sigurinn vís eftir þrettán holur. Að miklu er að keppa en sigurvegari mótsins fær þátttökurétt á Opna breska Meistaramótinu í júlí, Opna bandaríska meistaramótinu á næsta ári og hefð er að sigurvegaranum sé einnig boðin þátttaka á Masters mótinu.
Golf Tengdar fréttir Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur komst áfram Haraldur Franklín Magnús komst áfram í 64-manna úrslitum Opna breska áhugamannamótsins. 19. júní 2014 16:45
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28