Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 16:00 Vísir/Getty Titill Sigurbjörns Bárðarsonar gæti verið tekinn af honum samkvæmt Kristni Skúlasyni, formanni Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum verði úrslit mótsins frá 6. mars niðurfelld.Þorvaldur Árni Þorvaldsson féll á lyfjaprófi eftir töltkeppni í Meistaradeildinni sem hann vann þann 6. mars síðastliðinn. Var hann dæmdur í þriggja mánaða mann sem stytt var í eins mánuð í gær. Stjórn Meistaradeildarinnar mun hittast á morgun þar sem ákvörðun verður tekin um næsta skref í þessu máli. Verði úrslitin í mótinu 6. mars gerð ógild mun staðan í Meistaradeildinni breytast og mun Sigurbjörn þurfa að afhenda Árna Birni Pálssyni, tengdasyni sínum bikarinn. „Þetta er hlutur sem á eftir að taka fyrir og skera á úr um. Sigurbjörn gæti þurft að afhenda Árna titilinn. Við sendum fyrirspurn á ÍSÍ með útreikningunum og hvaða lög og reglur þyrfti að fylgja eftir í svona málum. Við erum að bíða eftir niðurstöðu með það og við munum hittast og taka ákvörðun á mánudaginn,“ sagði Kristinn. „Við erum að bíða hvað skal gera. Ekki bara varðandi einstaklingskeppnina heldur einnig liðakeppnina svo við verðum bara að bíða eftir svörum. Vonandi liggur það fyrir eftir þetta hvaða rétt við höfum og setur fordæmi til framtíðar,“ sagði Kristinn. Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Titill Sigurbjörns Bárðarsonar gæti verið tekinn af honum samkvæmt Kristni Skúlasyni, formanni Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum verði úrslit mótsins frá 6. mars niðurfelld.Þorvaldur Árni Þorvaldsson féll á lyfjaprófi eftir töltkeppni í Meistaradeildinni sem hann vann þann 6. mars síðastliðinn. Var hann dæmdur í þriggja mánaða mann sem stytt var í eins mánuð í gær. Stjórn Meistaradeildarinnar mun hittast á morgun þar sem ákvörðun verður tekin um næsta skref í þessu máli. Verði úrslitin í mótinu 6. mars gerð ógild mun staðan í Meistaradeildinni breytast og mun Sigurbjörn þurfa að afhenda Árna Birni Pálssyni, tengdasyni sínum bikarinn. „Þetta er hlutur sem á eftir að taka fyrir og skera á úr um. Sigurbjörn gæti þurft að afhenda Árna titilinn. Við sendum fyrirspurn á ÍSÍ með útreikningunum og hvaða lög og reglur þyrfti að fylgja eftir í svona málum. Við erum að bíða eftir niðurstöðu með það og við munum hittast og taka ákvörðun á mánudaginn,“ sagði Kristinn. „Við erum að bíða hvað skal gera. Ekki bara varðandi einstaklingskeppnina heldur einnig liðakeppnina svo við verðum bara að bíða eftir svörum. Vonandi liggur það fyrir eftir þetta hvaða rétt við höfum og setur fordæmi til framtíðar,“ sagði Kristinn.
Hestar Tengdar fréttir Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum