Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 15:35 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35