Lögmaður segir ráðuneytið vanhæft í máli Tony Omos Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2014 14:38 Lögmaður Omos, t.v., kveður réttindi hans hafa verið brotin við meðferð málsins. Hanna Birna, t.h. tekur enga ábyrgð á lekanum. Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“ Lekamálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Lögmaður Tony Omos, Stefán Karl Kristjánsson, sagði við fyrirtöku máls hans í dag fyrir héraðsdómi að innanríkisráðuneytið væri nú vanhæft til að fjalla um mál Omos. En Omos stefndi ríkinu eftir að honum var synjað um hæli hér á landi. Telur lögmaður hans einnig að hann hafi verið beittur ranglæti af hálfu ráðuneytisins við úrlausn og meðferð málsins eins og fram hefur komið hér á Vísi. Nú hefur grundvöllur málsins skiljanlega breyst lítillega eftir að fram er komið að lögregla telur rökstuddur grunur væri fyrir því að ónefndir starfsmenn innanríkisráðuneytisins hefðu lekið minnisblaði um mál hælisleitandans til fjölmiðla. Ekki var hægt að lýsa gagnaöflun í málinu lokinni en það var tilgangur fyrirtöku þess í dag. Sagðist Stefán Karl ekki hafa fengið það staðfest frá ríkissaksóknara hvort starfsmenn ráðuneytisins, og þá hverjir, hefðu réttarstöðu grunaðra í lekamálinu. Geti hann ekki haldið áfram með málið vegna þessa. Hann verði að bíða eftir niðurstöðum úr rannsókn lögreglu. Ekki liggi einu sinni fyrir hvort að sá sem skrifaði undir úrskurð þess efnis að vísa ætti Tony Omos úr landi sé einn af þeim sem liggja undir grun fyrir lekann sem telst brot í opinberu starfi. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, hefur neitað að bera ábyrgð á lekanum og sagði til dæmis á Alþingi þann 16. desember: „Við getum ekki fundið því stað, forsvarsmenn og stjórnendur ráðuneytisins, að þessi gögn hafi farið út úr ráðuneytinu.“
Lekamálið Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira