Frábær árangur TBR í Frakklandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2014 20:45 TBR-liðið fagnar sigrinum vel og innilega í dag. MYND/badmintoneurope.com TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu. Íþróttir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira
TBR kom badminton-heiminum verulega á óvart í dag þegar liðið vann öruggan sigur, 5-2, á Recreativo Ies La Orden, sterku spænsku liði, í Evrópukeppni félagsliða. Keppnin fer fram í Amiens í Frakklandi en TBR tapaði fyrsta leiknum fyrir Van Zundert VELO, gríðarlega sterku liði frá Hollandi, 7-0. Tyrkneska liðið sem átti einnig að vera í riðlinum dró sig aftur á móti úr keppni. TBR fékk sigur gegn tyrkneska liðinu líkt og spænska liðið og var því um hreinan úrslitaleik að ræða hjá TBR og Recreativo í dag um hvort liðið myndi fylgja því hollenska í átta liða úrslitin.Margrét Jóhannsdóttir kom TBR í 1-0 með sigri í einliðaleik en JónasBaldursson tapaði í einliðaleik og staðan því jöfn, 1-1. TBR vann svo báða tvíliðaleikina; fyrst völtuðu Margrét og RakelJóhannesdóttir yfir sína andstæðinga, 21-8 og 21-7, og svo unnu Atli Jóhannsson og DaníelThomsen sína andstæðinga, 30-29 og 21-13. Spænska liðið minnkaði muninn í 3-1 með sigri í tvenndarleik þar sem Kristófer Darri Finsson og Rakel Jóhannesdóttir kepptu fyrir TBR. En lengra komst það ekki því Atli Jóhannesson og og SaraHögnadóttir unnu síðustu einliðaleiki dagsins og innsigluðu sigurinn, 5-2. „Það er langt síðan við komust í átta liða úrslit í Evrópukeppninni. Þetta er ungt lið sem hefur staðið sig frábærlega og það mega allir í liðinu vera stoltir af afreki sínu hérna í Amiens,“ segir SkúliSigurðsson, þjálfari TBR-liðsins, í viðtali við vef Badminton Europe. TBR á mjög erfitt verkefni fyrir höndum í átta liða úrslitum en þar mætir það Primorye Vladivostok frá Rússlandi sem talið er sigurstranglegast á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Sjá meira