Auðunn hættir eins og Zidane Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2014 10:48 Vísir/Samsett Auðunn Blöndal, fjölmiðlamaður og leikmaður Létti í 4. deildinni, hefur lagt skóna á hilluna - aftur. Auðunn hefur leikið með Létti undanfarin tvö sumur en skrifaði á Twitter í morgun að nú væri komið að kveðjustund. „Mér fannst gaman í fyrra og þá hafði ég góðan tíma í þetta. En núna finn ég að mig langar meira til að spila golf en að fara á æfingu,“ sagði Auðunn í samtali við Vísi. „Okkur hefur gengið vel. Við erum í öðru sæti, strákarnir eru skemmtilegir og Rikki [Ríkharð Óskar Guðnason] er góður þjálfari. Þetta hefur verið hrikalega gaman,“ bætti hann við. Auðunn lék sinn síðasta leik gegn Skallagrími í gærkvöldi en Borgnesingar unnu leikinn, 4-2. Auðunn fékk beint rautt spjald í uppbótartíma. „Ég tók tvítugan gutta og sparkaði hann niður,“ segir Auðunn en eins og kunnugt er fékk franska stórstjarnan Zinadine Zidane rautt spjald í úrslitaleik HM 2006 fyrir að skalla Marco Materazzi í bringuna. „En ólíkt honum þá talaði þessi drengur ekkert illa um móður mína eða neitt slíkt. Það var bara ég sem var pirraður og hann var svo óheppinn að standa næst mér.“ „Við tókumst svo í hendur eftir leikinn og þetta endaði allt á góðu nótunum,“ bætti hann við. Auðunn lék á sínum tíma með Skallagrími í 1. og 2. deild karla og sagði að það hefði því verið viðeigandi að spila sinn síðasta leik á Íslandsmóti gegn sínu gamla félagi frá Borgarnesi.Blö kveður boltann eins og Zidane, sköllóttur og á rauðu spjaldi! Ferill hans vissulega aðeins flottari, en ekki mikið...#Léttir #RealMadrid— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 19, 2014 Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Auðunn Blöndal, fjölmiðlamaður og leikmaður Létti í 4. deildinni, hefur lagt skóna á hilluna - aftur. Auðunn hefur leikið með Létti undanfarin tvö sumur en skrifaði á Twitter í morgun að nú væri komið að kveðjustund. „Mér fannst gaman í fyrra og þá hafði ég góðan tíma í þetta. En núna finn ég að mig langar meira til að spila golf en að fara á æfingu,“ sagði Auðunn í samtali við Vísi. „Okkur hefur gengið vel. Við erum í öðru sæti, strákarnir eru skemmtilegir og Rikki [Ríkharð Óskar Guðnason] er góður þjálfari. Þetta hefur verið hrikalega gaman,“ bætti hann við. Auðunn lék sinn síðasta leik gegn Skallagrími í gærkvöldi en Borgnesingar unnu leikinn, 4-2. Auðunn fékk beint rautt spjald í uppbótartíma. „Ég tók tvítugan gutta og sparkaði hann niður,“ segir Auðunn en eins og kunnugt er fékk franska stórstjarnan Zinadine Zidane rautt spjald í úrslitaleik HM 2006 fyrir að skalla Marco Materazzi í bringuna. „En ólíkt honum þá talaði þessi drengur ekkert illa um móður mína eða neitt slíkt. Það var bara ég sem var pirraður og hann var svo óheppinn að standa næst mér.“ „Við tókumst svo í hendur eftir leikinn og þetta endaði allt á góðu nótunum,“ bætti hann við. Auðunn lék á sínum tíma með Skallagrími í 1. og 2. deild karla og sagði að það hefði því verið viðeigandi að spila sinn síðasta leik á Íslandsmóti gegn sínu gamla félagi frá Borgarnesi.Blö kveður boltann eins og Zidane, sköllóttur og á rauðu spjaldi! Ferill hans vissulega aðeins flottari, en ekki mikið...#Léttir #RealMadrid— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 19, 2014
Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira