Renault loksins með fullt afl í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júní 2014 09:00 Remi Taffin ræðir við dr. Helmut Marko, ráðgjafa Red Bull liðsins. Vísir/Getty Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. Vélarnar hafa ekki verið nýttar til fulls og ekið í eins konar varfærni ham. Liðin sem nota Renault vélar eru: Red Bull, Toro Rosso, Lotus og Caterham.Remi Taffin, yfirmaður kappakstursmála hjá Renault segir að Kanada verði fyrsta keppnin þar sem raunveruleg geta vélana verði prófuð. „Í upphafi tímabils sögðum við að við yrðum komin úr varfærni ham frá og með Kanada kappakstrinum,“ sagði Taffin. „Í síðustu fjórum keppnum höfum við kynnt ýmsar uppfærslur og við munum ljúka ferlinu í Kanada, sem veitir okkur fyrsta tækifærið til að sjá hvar við stöndum gegn keppinautunum,“ hélt Remi Taffin áfram. Stærsta áskorun keppninnar í Kanada verður líklega orkusöfnun og eldsneytisnotkun. Gilles Villeneuve brautin er mjög hröð með fáum löngum beygjum til að safna orku með hemlun. „Með mjög fáum beygjum mun orkusöfnun með MGU-K (búnaður sem safnar orku við hemlun) vera mjög erfið vegna þess að bílarnir hægja ekki oft á sér á hverjum hring. Afleiðingin er sú að áherslan verður á MGU-H safni orku frá útblæstri póströrsins - við munum þurfa alla þá orku sem við getum fengið því við verðum á mörkunum með eldsneytisnotkun hér,“ sagði Taffin að lokum. Mikilvægt veðrur fyrir liðin að finna rétt jafnvægi á milli eldsneytisnotkunar og raforku til að komast keppnin til enda. Formúla Tengdar fréttir Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. 5. mars 2014 10:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. Vélarnar hafa ekki verið nýttar til fulls og ekið í eins konar varfærni ham. Liðin sem nota Renault vélar eru: Red Bull, Toro Rosso, Lotus og Caterham.Remi Taffin, yfirmaður kappakstursmála hjá Renault segir að Kanada verði fyrsta keppnin þar sem raunveruleg geta vélana verði prófuð. „Í upphafi tímabils sögðum við að við yrðum komin úr varfærni ham frá og með Kanada kappakstrinum,“ sagði Taffin. „Í síðustu fjórum keppnum höfum við kynnt ýmsar uppfærslur og við munum ljúka ferlinu í Kanada, sem veitir okkur fyrsta tækifærið til að sjá hvar við stöndum gegn keppinautunum,“ hélt Remi Taffin áfram. Stærsta áskorun keppninnar í Kanada verður líklega orkusöfnun og eldsneytisnotkun. Gilles Villeneuve brautin er mjög hröð með fáum löngum beygjum til að safna orku með hemlun. „Með mjög fáum beygjum mun orkusöfnun með MGU-K (búnaður sem safnar orku við hemlun) vera mjög erfið vegna þess að bílarnir hægja ekki oft á sér á hverjum hring. Afleiðingin er sú að áherslan verður á MGU-H safni orku frá útblæstri póströrsins - við munum þurfa alla þá orku sem við getum fengið því við verðum á mörkunum með eldsneytisnotkun hér,“ sagði Taffin að lokum. Mikilvægt veðrur fyrir liðin að finna rétt jafnvægi á milli eldsneytisnotkunar og raforku til að komast keppnin til enda.
Formúla Tengdar fréttir Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. 5. mars 2014 10:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00
Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30
Red Bull er með góðan bíl Jenson Button, fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður McLaren-liðsins, segir að Red Bull-bíllinn sé góður. Hann segir Red Bull hafa sýnt það á æfingum að bíllinn sé vel hannaður. 5. mars 2014 10:00
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00