Foreldrar Maddie vilja draga úr vangaveltum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júní 2014 20:45 Mikil leit stendur yfir á svæðinu og taka minnst 30 lögreglumenn frá Bretlandi þátt. Vísir/AFP Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign. Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kate og Gerry McCann settu skilaboð á Facebook síðu leitarinnar að Madeleine McCann í dag þar sem þá báðu fólk um að forðast sögusagnir og vangaveltur byggðar á ónákvæmum fréttaflutningi. Lögreglumenn á nýja leitarsvæðinu í Praia da la Luz í Portúgal eru nú byrjaðir að leita í ræsum og niðurföllum. Til þess eru notaðar myndavélar og hundar. Einnig notast lögreglan við radartæki sem greinir jarðlög. Upprunalega stóð til að lögreglan myndi hætta leitinni á morgun, en til stendur að leita í viku í viðbót. Engar upplýsingar hafa verið gefnar upp varðandi tildrög þess að leit hófst að nýju í Portúgal. Foreldrar Madeleine segjast þó fá stöðuuppfærslur frá lögreglunni. Samkvæmt Sky er svæðið sem leitað er á núna, eitt af þremur sem lögreglan hefur áhuga á að skoða.Madeleine hvarf af hótelherbergi fjölskyldunnar fyrir sjö árum síðan.Vísir/AFP Post by Official Find Madeleine Campaign.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44 Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38 Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Leitin að Madeleine: Stórt svæði afgirt nálægt hótelinu Lögreglumenn sem rannsaka hvarf Madeleine McCann, litlu stúlkunnar sem hvarf af hótelherbergi fjölskyldu sinnar árið 2007 í Praia de Luz í Portúgal, hafa í morgun girt af stórt svæði kjarrlendis nálægt hótelinu. 2. júní 2014 08:44
Háþróuðum búnaði beitt við leitina að Madeleine Breskir og Portúgalskir lögreglumann kanna enn stórt svæði nálægt hótelinu þar sem Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi sínu árið 2007 í Praia de Luz, þriggja ára gömul. 3. júní 2014 07:38
Leitin að Madeleine: Lögreglumenn byrjaðir að grafa á nýju leitarsvæði Breskir lögreglumenn eru byrjaðir af grafa á svæðinu sem girt var af á dögunum. 3. júní 2014 23:12