Hvar verður þú eftir 4 ár? Hans Alexander Margrétarson Hansen skrifar 30. maí 2014 15:39 Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Köstum ekki verðmætum á glæ Ingvar Jónsson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Verkafólk kaupir aðgang að íslenskum auðlindum af Norðmönnum Arndís Kristjánsdóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Um daginn var ég spurður að því hvar ég héldi þú ég yrði eftir fjögur ár. Mig langaði til kasta því fram að ég ætlaði að ljúka setu minni í bæjarstjórn hér í Kópavogi, en þar sem ég er í fimmta sæti á lista, ætla ég samt að vera með smá varaáætlun. Ef allt gengur að óskum verð ég búinn að ljúka BA námi í heimspeki, fluttur úr kjallaranum hjá mömmu, ennþá ástfanginn og vonandi giftur. Ég býst ekki við því að vera í neinum vandræðum með námið eða ástina, en hinsvegar veit ég ekki hvernig húsnæðismálin munu standa. Það eru mjög margir á mínum aldri í þessari sömu stöðu. Einstaklingar og pör sem eru að stíga sín fyrstu skref sem fullorðið fólk hefur oft ekki þann valmöguleika að flytja að heiman. Þær íbúðir í boði eru of stórar og of dýrar til þess að þær séu raunhæfur möguleiki fyrir ungt fólk. Ég vona innilega að þetta ástand haldi ekki áfram næstu fjögur árin. Ég vil ekki þurfa að búa hjá foreldrum mínum þegar ég er 26 ára. Þess vegna vil ég gera eitthvað í því á næstu fjórum árum. Kópavogsbær hefur lagt mikla vinnu í ný húsnæði á síðustu árum, en samt höfum við unga fólkið einhvern veginn gleymst í öllum hamaganginum. Við, umbótasinnar Dögunnar, viljum byggja upp almennan leigumarkað í Kópavogi þar sem verður tekið tillit til einstaklinga, para og nýfjölskyldna. Þetta er ein margra ástæðna þess að ég bauð mig fram fyrir hönd Dögunar og umbótasinna í Kópavogi - og ein aðalástæðan fyrir því að þú ættir að setja X við T.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar