Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn í borginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2014 16:36 Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Sjá meira
Miklar sviptingar eru á fylgi þeirra flokka sem bjóða fram lista í borgarstjórnarkosningunum á morgun. Þetta kemur fram í nýrri könnun frá MMR. Könnunin var framkvæmd dagana 29. til 30. maí 2014 og var heildarfjöldi svarenda 918 Reykvíkingar, 18 ára og eldri Samanlagt fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar mælist nú 49,4% borið saman við 53,5% frá síðustu könnun (sem stóð yfir dagana 26. til 28. maí síðastliðinn). Vinstri-græn og Píratar endurheimta fylgi en það dregur úr stuðningi við Bjarta framtíð. Fylgi Bjartrar framtíðar mældist nú 18,2% borið saman við 22,2% í síðustu könnun. Vinstri-græn mælast nú með 10,0% en þau fengu 6,8% í þeirri síðustu og fylgi Pírata bæta við sig rúmu einu og hálfu prósentustigi á milli kannanna, fara úr 7.5% upp í 9,2%. Framsókn og flugvallarvinir tapa örlitlu fylgi milli kannanna, fara úr 6,8% niður í 6,7%. Þessar sviptingar valda því að Sjálfstæðisflokkur bætir við sig fjórða borgarfulltrúanum, Áslaugu Maríu Friðriksdóttur, þrátt fyrir að hann mælist með lægra fylgi milli kannanna, fer úr 21,6% niður í 21,4%.Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur sem fyrr segir fjóra, Björt framtíð þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Hér má sjá nánari útlistun á niðurstöðunum.MYND/MMR
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Fleiri fréttir Belgar varaðir við því að borða jólatrén Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Sjá meira