Langan tíma tók að birta auglýsingu yfirkjörstjórnar Kópavogs Sveinn Arnarsson skrifar 20. maí 2014 15:17 Auglýsing um framboðslista til sveitarstjórnarkosninga barst heldur seint. Fréttablaðið/Pjetur Kópavogsbær birti auglýsingu um samþykkta framboðslista til sveitarstjórnarkosninga níu dögum eftir að þeir voru samþykktir af yfirkjörstjórn Kópavogs. Þegar Vísir hóf eftirgrennslan eftir auglýsingu frá Kópavogsbæ í morgun hafði engin auglýsing verið birt frá bænum þrátt fyrir fyrirmæli í lögum um sveitarstjórnarkosningar. Nú hefur Kópavogsbær birt auglýsingu um framboð. Auglýsingin birtist á vef Kópavogsbæjar eftir hádegi í dag, 20. maí. Auglýsingin er samþykkt þann 11. maí af yfirkjörstjórn í Kópavogi. Hana skipa Snorri G. Tómasson formaður, Elfur Logadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Samkvæmt 32. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, segir að „Þegar yfirkjörstjórn hefur úrskurðað framboðin gerir hún þau kunn almenningi með auglýsingu sem birt er á sama hátt og á hverjum stað er títt að birta opinberar auglýsingar.“ Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogs, sagði í samtali við Vísi að handvömm sín hafi ollið því að tilkynning birtist ekki strax. „Auglýsingin mun birtast í bæjarblöðunum Kópavogspóstinum 22. maí, og Kópavogsblaðinu 24. maí. Hér hefur verið auglýst í bæjarblöðum fyrir kosningar, og það verður líka gert núna. Þar að auki eru auglýsingarnar birtar á vef Kópavogsbæjar, sem gert var í dag.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira
Kópavogsbær birti auglýsingu um samþykkta framboðslista til sveitarstjórnarkosninga níu dögum eftir að þeir voru samþykktir af yfirkjörstjórn Kópavogs. Þegar Vísir hóf eftirgrennslan eftir auglýsingu frá Kópavogsbæ í morgun hafði engin auglýsing verið birt frá bænum þrátt fyrir fyrirmæli í lögum um sveitarstjórnarkosningar. Nú hefur Kópavogsbær birt auglýsingu um framboð. Auglýsingin birtist á vef Kópavogsbæjar eftir hádegi í dag, 20. maí. Auglýsingin er samþykkt þann 11. maí af yfirkjörstjórn í Kópavogi. Hana skipa Snorri G. Tómasson formaður, Elfur Logadóttir og Una Björg Einarsdóttir. Samkvæmt 32. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, segir að „Þegar yfirkjörstjórn hefur úrskurðað framboðin gerir hún þau kunn almenningi með auglýsingu sem birt er á sama hátt og á hverjum stað er títt að birta opinberar auglýsingar.“ Sigríður Björg Tómasdóttir, upplýsingafulltrúi Kópavogs, sagði í samtali við Vísi að handvömm sín hafi ollið því að tilkynning birtist ekki strax. „Auglýsingin mun birtast í bæjarblöðunum Kópavogspóstinum 22. maí, og Kópavogsblaðinu 24. maí. Hér hefur verið auglýst í bæjarblöðum fyrir kosningar, og það verður líka gert núna. Þar að auki eru auglýsingarnar birtar á vef Kópavogsbæjar, sem gert var í dag.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Sjá meira