Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Ólöf Skaftadóttir skrifar 21. maí 2014 11:45 Gísli Örn Garðarsson „Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“ Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“
Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira