Vesturport hlaut tvenn verðlaun á hinum virtu Elliot Norton Awards í gær Ólöf Skaftadóttir skrifar 21. maí 2014 11:45 Gísli Örn Garðarsson „Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“ Menning Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira
„Þetta opnar án efa fleiri dyr í þessu sérstaka landi sem við erum rétt að byrja að kynnast,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri uppsetningar Vesturports á Hróa hetti í Bandaríkjunum en sýningin hlaut tvo verðlaun á The 32nd Annual Elliott Norton Awards í gær. Gísli Örn hlaut verðlaun sem framúrskarandi leikstjóri og svo var sýningin verðlaunuð fyrir framúrskarandi útlit og hljóð á stóru sviði.Listamannateymið samanstendur sem áður segir af Gísla Erni Garðarssyni, sem leikstýrir, meðleikstjóri og danshöfundur er Selma Björnsdóttir, leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson, Högni Egilsson semur tónlistina og Björn Helgason er ljósahönnuður sýningarinnar. Jonathan Deans sér um hljóðhönnun en Emma Ryott um búninga. Til gamans má geta að aðalleikari þáttaraðarinnar vinsælu Breaking Bad, Bryan Cranston, vann verðlaun fyrir besta leikinn í All The Way Home.„Eins og flestum er kunnugt er samkeppnin mikil í Ameríku og það er afar áhugavert að upplifa og að fá að taka þátt í menningunni þarna. Þetta þýðir að við séum „með“ og í svoleiðis samhengi skiptir þetta miklu máli," segir Gísli Örn og heldur áfram. „Full eftirvæntingar höldum við því starfi okkar í Ameríku áfram með brosi á vör. Er á meðan er og við gefum ekkert eftir í þeim slag svo lengi sem hann nú endist. Þetta er vissulega ánægjuleg hvatning fyrir okkur öll.“
Menning Mest lesið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Sjá meira