Alonso kom á óvart á æfingum í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2014 21:56 Alonso ekur um götur Mónakó í dag. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari kom á óvart á seinni æfingu dagsins í Mónakó og setti besta tímann. Fyrri æfing dagsins fór hins vegar eins og fyrirfram var við að búast. Mercedes trónaði þar á toppnum. Lewis Hamilton var þremur hundruðustu úr sekúndu fljótari en liðsfélagi sinn Nico Rosberg.Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji á fyrri æfingunni. Liðsfélagi hans Sebastian Vettel varð fimmti, á eftir Alonso sem varð fjórði. Seinni æfingin hófst á blautri braut. Fyrstu 30 mínúturnar var einn hringur ekinn, Valtteri Bottas fór út á brautina á Williams bíl sínum.Jean-Eric Vergne á Toro Rosso tróðs sér í fjórða sætið á milli Bottas í því fimmta og Vettel í því þriðja á seinni æfingunni.Kimi Raikkonen lauk æfingunni snemma vegna vandræða en hann ók aðeins fjóra hringi á seinni æfingunni. Tímatakan fyrir Mónakó kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50 á laugardaginn. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 11:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30 Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28 Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton verður nær ósigrandi Fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton eigi bara eftir að bæta við forskotið í heimsmeistarakeppni ökuþóra. 15. maí 2014 19:30
Lotus trúir að bíllinn henti í Mónakó Lotus liðið stefnir á enn eitt framfarastökkið í viðbót í Mónakó um helgina. Eftir að Romain Grosjean náði í fyrstu stig liðsins á tímabilinu í Barcelona. Liðið er bjartsýnt á enn betri árangur í Mónakó. 19. maí 2014 21:28
Rosberg þarf betri ræsingar Nico Rosberg ætlar sér að stöðva sigurgöngu liðsfélaga síns hjá Mercedes, Lewis Hamilton í Mónakókappakstrinum næstu helgi. Rosberg segir að betri ræsingar séu lykilatriði ef það á að gerast. 17. maí 2014 22:00