Breiðablik niðurlægði FH með 13-0 sigri Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 21:12 Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt af 13 mörkum Breiðabliks. Vísir/valli Breiðablik eldaði markasúpu í Fífunni í kvöld en liðið gjörsamlega niðurlægði FH með 13-0 sigri í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. FH var fyrir leikinn búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni en beið afhroð gegn meistarakandídötum Blika í kvöld.Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði fjögur mörk fyrir Breiðablik og RakelHönnudóttir þrjú. Blikar komust yfir strax á annarri mínútu leiksins með marki FanndísarFriðriksdóttur en staðan var orðin 5-0 eftir 19 mínútur og var 8-0 í hálfleik. Selfoss er komið á blað í Pepsi-deild kvenna en liðið vann sinn fyrsta sigur í kvöld. Selfoss vann Aftureldingu, 3-0, þar sem GuðmundaBrynjaÓladóttir skoraði tvö mörk og Dagný Brynjarsdóttir eitt mark. Þá vann Valur nýliða ÍA, 3-0, á Skaganum þar sem Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk og Katrín Gylfadóttir eitt mark. Stjarnan vann svo Fylki, 3-0, með þrennu frá MaeganKelly en nánar má lesa um leikinn hér.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:Afturelding - Selfoss 0-3 0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (20.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (24), 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (65.).ÍA - Valur 0-3 0-1 Katrín Gylfadóttir (2.). 0-2 Elín Metta Jensen (26.), 0-3 Elín Metta Jensen (57.)Breiðablik - FH 13-0 1-0 Fanndís Friðriksdóttir (2.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (6.), 3-0 Rakel Hönnudóttir (13.), 4-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (16.), 5-0 Hlín Gunnlaugsdóttir (19.), 6-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (27.), 7-0 Rakel Hönnudóttir (44.), 8-0 Hlín Gunnlaugsdóttir (45.), 9-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (48.), 10-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (58.), 11-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (64.), 12-0 Rakel Hönnudóttir (71.), 13-0 Ekki vitað (71.).Stjarnan - Fylkir 3-0 1-0 Maegan Kelly (57.), 2-0 Maegan Kelly (72.), 3-0 Maegan Kelly (88.). Markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira
Breiðablik eldaði markasúpu í Fífunni í kvöld en liðið gjörsamlega niðurlægði FH með 13-0 sigri í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. FH var fyrir leikinn búið að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni en beið afhroð gegn meistarakandídötum Blika í kvöld.Telma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði fjögur mörk fyrir Breiðablik og RakelHönnudóttir þrjú. Blikar komust yfir strax á annarri mínútu leiksins með marki FanndísarFriðriksdóttur en staðan var orðin 5-0 eftir 19 mínútur og var 8-0 í hálfleik. Selfoss er komið á blað í Pepsi-deild kvenna en liðið vann sinn fyrsta sigur í kvöld. Selfoss vann Aftureldingu, 3-0, þar sem GuðmundaBrynjaÓladóttir skoraði tvö mörk og Dagný Brynjarsdóttir eitt mark. Þá vann Valur nýliða ÍA, 3-0, á Skaganum þar sem Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk og Katrín Gylfadóttir eitt mark. Stjarnan vann svo Fylki, 3-0, með þrennu frá MaeganKelly en nánar má lesa um leikinn hér.Úrslit kvöldsins og markaskorarar:Afturelding - Selfoss 0-3 0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (20.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (24), 0-3 Guðmunda Brynja Óladóttir (65.).ÍA - Valur 0-3 0-1 Katrín Gylfadóttir (2.). 0-2 Elín Metta Jensen (26.), 0-3 Elín Metta Jensen (57.)Breiðablik - FH 13-0 1-0 Fanndís Friðriksdóttir (2.), 2-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (6.), 3-0 Rakel Hönnudóttir (13.), 4-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (16.), 5-0 Hlín Gunnlaugsdóttir (19.), 6-0 Aldís Kara Lúðvíksdóttir (27.), 7-0 Rakel Hönnudóttir (44.), 8-0 Hlín Gunnlaugsdóttir (45.), 9-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (48.), 10-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (58.), 11-0 Telma Hjaltalín Þrastardóttir (64.), 12-0 Rakel Hönnudóttir (71.), 13-0 Ekki vitað (71.).Stjarnan - Fylkir 3-0 1-0 Maegan Kelly (57.), 2-0 Maegan Kelly (72.), 3-0 Maegan Kelly (88.). Markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Sjá meira